Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 08:00 Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum með Liverpool liðinu á þessu tímabili en var hvíldur i tapleiknum á móti PSV Eindhoven. Getty/Liverpool FC Liverpool vann deildarkeppni Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í lokaleiknum sínum. Tapið hafði ekki áhrif á lokaröð liðsins en hafði aftur á móti áhrif á tekjurnar. Liverpool fær mest útborgað af öllum liðum Meistaradeildarinnar en tapið á móti PSV Eindhoven þýðir að liðið náði ekki hundrað milljónum evra. Liverpool fær 99,070 milljónir evra eða meira en 14,5 milljarða í íslenskum krónum. Enska félagið fékk tæpum níu milljónum meira en liðið í næsta sæti á tekjulistanum sem var Internazionale með 90,627 milljónir evra. Í íslenskum krónum munar næstum því 1,3 milljarði á félögunum tveimur. Barcelona endaði í öðru sæti deildinni en fékk samt minna borgað en bæði Internazionale og Arsenal. Liverpool og hin félögin geta bætt við þessa upphæð fari þau langt í útsláttarkeppninni. Lið fá 12,5 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í átta liða úrslitin, 15 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í undanúrslit og 18,5 milljónir evrur í viðbót fyrir að komast í úrslitaleikinn. Vinni liðið svo úrslitaleikinn fær það 6,5 milljónir evra og svo 4 milljónir evra að auki fyrir þátttöku í Ofurbikar UEFA. Liverpool, sem dæmi, gæti því bætt 56,5 milljónum evra, 8,3 milljörðum króna, við þær 99 milljónir evra sem félagið hefur þegar tryggt sér, fari liðið alla leið og verði meistari í vor. Hér fyrir neðan má sjá skiptingu verðlaunfésins meðal allra liða Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data) Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Liverpool fær mest útborgað af öllum liðum Meistaradeildarinnar en tapið á móti PSV Eindhoven þýðir að liðið náði ekki hundrað milljónum evra. Liverpool fær 99,070 milljónir evra eða meira en 14,5 milljarða í íslenskum krónum. Enska félagið fékk tæpum níu milljónum meira en liðið í næsta sæti á tekjulistanum sem var Internazionale með 90,627 milljónir evra. Í íslenskum krónum munar næstum því 1,3 milljarði á félögunum tveimur. Barcelona endaði í öðru sæti deildinni en fékk samt minna borgað en bæði Internazionale og Arsenal. Liverpool og hin félögin geta bætt við þessa upphæð fari þau langt í útsláttarkeppninni. Lið fá 12,5 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í átta liða úrslitin, 15 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í undanúrslit og 18,5 milljónir evrur í viðbót fyrir að komast í úrslitaleikinn. Vinni liðið svo úrslitaleikinn fær það 6,5 milljónir evra og svo 4 milljónir evra að auki fyrir þátttöku í Ofurbikar UEFA. Liverpool, sem dæmi, gæti því bætt 56,5 milljónum evra, 8,3 milljörðum króna, við þær 99 milljónir evra sem félagið hefur þegar tryggt sér, fari liðið alla leið og verði meistari í vor. Hér fyrir neðan má sjá skiptingu verðlaunfésins meðal allra liða Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data)
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira