„Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 12. janúar 2025 22:32 Mikel Arteta ræðir hér við sína menn áður en framlengingin hófst á Emirates-leikvanginum í dag. Vísir/Getty Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal sagði liðið haft mikla yfirburði í leik dagsins gegn Manchester United. Arsenal tapaði eftir vítakeppni og féll úr leik í FA-bikarnum. Leikur Arsenal og Manchester United bauð upp á flest það sem einkennir góðan fótboltaleik. Liðin skoruðu sitt hvort markið í venjulegum leiktíma auk þess sem Manchester United missti mann af velli og Arsenal misnotaði vítaspyrnu. Í vítaspyrnukeppninni var það svo Kai Havertz sem var sá eini sem klikkaði en Altay Bayindir varði spyrnu hans. „Það er ótrúlegt að við skyldum ekki vinna. Það er í raun þannig sem er hægt að draga þetta saman. Yfirburðir okkar gagnvart andstæðingnum og allt sem við gerðum til að reyna að vinna. Við áttum þetta ekki skilið, við fengum ekki það sem við áttum skilið,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. „Það er þetta með að koma boltanum í netið. Við gerðum það einu sinni. Miðað við fjölda atvika, færa og vítaspyrna þá náðum við þessu ekki. Við förum ótrúlega sorgmæddir heim en ég get ekki verið stoltari af leikmönnunum mínum.“ Kai Havertz var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni og Arteta ræddi við hann eftir leikinn. „Ég sagði við hann og allt liðið að ég elskaði þá. Sem einstaklingar og lið þá eru þeir frábærir.“ „Það er ótrúlegt hvað þetta lið gerir á þriggja daga fresti, sama hvað gerist síðan. Ég ætla ekki að missa sjónar á því. Ekki vegna úrslita í leikjum eða því við áttum ekki þessar reglur skilið. Hvað getum við gert betur, reynum að gera það. Það er erfitt að ná þessu, þetta snýst um tilfinningar og sjálfstraust.“ Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Leikur Arsenal og Manchester United bauð upp á flest það sem einkennir góðan fótboltaleik. Liðin skoruðu sitt hvort markið í venjulegum leiktíma auk þess sem Manchester United missti mann af velli og Arsenal misnotaði vítaspyrnu. Í vítaspyrnukeppninni var það svo Kai Havertz sem var sá eini sem klikkaði en Altay Bayindir varði spyrnu hans. „Það er ótrúlegt að við skyldum ekki vinna. Það er í raun þannig sem er hægt að draga þetta saman. Yfirburðir okkar gagnvart andstæðingnum og allt sem við gerðum til að reyna að vinna. Við áttum þetta ekki skilið, við fengum ekki það sem við áttum skilið,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. „Það er þetta með að koma boltanum í netið. Við gerðum það einu sinni. Miðað við fjölda atvika, færa og vítaspyrna þá náðum við þessu ekki. Við förum ótrúlega sorgmæddir heim en ég get ekki verið stoltari af leikmönnunum mínum.“ Kai Havertz var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni og Arteta ræddi við hann eftir leikinn. „Ég sagði við hann og allt liðið að ég elskaði þá. Sem einstaklingar og lið þá eru þeir frábærir.“ „Það er ótrúlegt hvað þetta lið gerir á þriggja daga fresti, sama hvað gerist síðan. Ég ætla ekki að missa sjónar á því. Ekki vegna úrslita í leikjum eða því við áttum ekki þessar reglur skilið. Hvað getum við gert betur, reynum að gera það. Það er erfitt að ná þessu, þetta snýst um tilfinningar og sjálfstraust.“
Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira