„Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 12. janúar 2025 22:32 Mikel Arteta ræðir hér við sína menn áður en framlengingin hófst á Emirates-leikvanginum í dag. Vísir/Getty Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal sagði liðið haft mikla yfirburði í leik dagsins gegn Manchester United. Arsenal tapaði eftir vítakeppni og féll úr leik í FA-bikarnum. Leikur Arsenal og Manchester United bauð upp á flest það sem einkennir góðan fótboltaleik. Liðin skoruðu sitt hvort markið í venjulegum leiktíma auk þess sem Manchester United missti mann af velli og Arsenal misnotaði vítaspyrnu. Í vítaspyrnukeppninni var það svo Kai Havertz sem var sá eini sem klikkaði en Altay Bayindir varði spyrnu hans. „Það er ótrúlegt að við skyldum ekki vinna. Það er í raun þannig sem er hægt að draga þetta saman. Yfirburðir okkar gagnvart andstæðingnum og allt sem við gerðum til að reyna að vinna. Við áttum þetta ekki skilið, við fengum ekki það sem við áttum skilið,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. „Það er þetta með að koma boltanum í netið. Við gerðum það einu sinni. Miðað við fjölda atvika, færa og vítaspyrna þá náðum við þessu ekki. Við förum ótrúlega sorgmæddir heim en ég get ekki verið stoltari af leikmönnunum mínum.“ Kai Havertz var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni og Arteta ræddi við hann eftir leikinn. „Ég sagði við hann og allt liðið að ég elskaði þá. Sem einstaklingar og lið þá eru þeir frábærir.“ „Það er ótrúlegt hvað þetta lið gerir á þriggja daga fresti, sama hvað gerist síðan. Ég ætla ekki að missa sjónar á því. Ekki vegna úrslita í leikjum eða því við áttum ekki þessar reglur skilið. Hvað getum við gert betur, reynum að gera það. Það er erfitt að ná þessu, þetta snýst um tilfinningar og sjálfstraust.“ Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Leikur Arsenal og Manchester United bauð upp á flest það sem einkennir góðan fótboltaleik. Liðin skoruðu sitt hvort markið í venjulegum leiktíma auk þess sem Manchester United missti mann af velli og Arsenal misnotaði vítaspyrnu. Í vítaspyrnukeppninni var það svo Kai Havertz sem var sá eini sem klikkaði en Altay Bayindir varði spyrnu hans. „Það er ótrúlegt að við skyldum ekki vinna. Það er í raun þannig sem er hægt að draga þetta saman. Yfirburðir okkar gagnvart andstæðingnum og allt sem við gerðum til að reyna að vinna. Við áttum þetta ekki skilið, við fengum ekki það sem við áttum skilið,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. „Það er þetta með að koma boltanum í netið. Við gerðum það einu sinni. Miðað við fjölda atvika, færa og vítaspyrna þá náðum við þessu ekki. Við förum ótrúlega sorgmæddir heim en ég get ekki verið stoltari af leikmönnunum mínum.“ Kai Havertz var sá eini sem klikkaði á víti í vítaspyrnukeppninni og Arteta ræddi við hann eftir leikinn. „Ég sagði við hann og allt liðið að ég elskaði þá. Sem einstaklingar og lið þá eru þeir frábærir.“ „Það er ótrúlegt hvað þetta lið gerir á þriggja daga fresti, sama hvað gerist síðan. Ég ætla ekki að missa sjónar á því. Ekki vegna úrslita í leikjum eða því við áttum ekki þessar reglur skilið. Hvað getum við gert betur, reynum að gera það. Það er erfitt að ná þessu, þetta snýst um tilfinningar og sjálfstraust.“
Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira