Isak bestur í desember Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2025 14:32 Alexander Isak skorar og skorar þessa dagana. getty/Crystal Pix Alexander Isak, framherji Newcastle United, var valinn leikmaður desember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði átta mörk og lagði upp tvö í sex leikjum í desember. Isak skoraði í öllum leikjum Newcastle í jólamánuðinum, þar á meðal þrennu gegn nýliðum Ipswich Town. Newcastle vann fjóra af sex leikjum sínum í desember, gerði eitt jafntefli og tapaði einum. A seriously impressive month for @NUFC's star striker ⚫️⚪️Alexander Isak is December's @EASPORTSFC Player of the Month winner!#PLAwards pic.twitter.com/Zw6Pwuup4W— Premier League (@premierleague) January 10, 2025 Hinn 25 ára Isak er fjórði Svíinn sem er valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Freddie Ljungberg (apríl 2002), Johan Elmander (nóvember 2010) og Zlatan Ibrahimovic (desember 2016) eru hinir þrír. Isak hefur skorað í sjö deildarleikjum í röð og ef hann skorar gegn Wolves í næstu viku verður hann aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora í átta leikjum í röð. Isak hefur alls skorað þrettán mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Aðeins Liverpool-maðurinn Mohamed Salah (18) og Erling Haaland hjá Manchester City (16) hafa skorað fleiri mörk en Svíinn. Næsti leikur Newcastle er gegn Bromley í ensku bikarkeppninni á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Isak skoraði í öllum leikjum Newcastle í jólamánuðinum, þar á meðal þrennu gegn nýliðum Ipswich Town. Newcastle vann fjóra af sex leikjum sínum í desember, gerði eitt jafntefli og tapaði einum. A seriously impressive month for @NUFC's star striker ⚫️⚪️Alexander Isak is December's @EASPORTSFC Player of the Month winner!#PLAwards pic.twitter.com/Zw6Pwuup4W— Premier League (@premierleague) January 10, 2025 Hinn 25 ára Isak er fjórði Svíinn sem er valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Freddie Ljungberg (apríl 2002), Johan Elmander (nóvember 2010) og Zlatan Ibrahimovic (desember 2016) eru hinir þrír. Isak hefur skorað í sjö deildarleikjum í röð og ef hann skorar gegn Wolves í næstu viku verður hann aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora í átta leikjum í röð. Isak hefur alls skorað þrettán mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Aðeins Liverpool-maðurinn Mohamed Salah (18) og Erling Haaland hjá Manchester City (16) hafa skorað fleiri mörk en Svíinn. Næsti leikur Newcastle er gegn Bromley í ensku bikarkeppninni á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira