Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Sindri Sverrisson skrifar 14. desember 2024 12:31 Jólin nálgast í Liverpool og verður liðið sennilega á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar þau verða hringd inn. Getty/Clive Brunskill Jólagleði starfsfólks enska knattspyrnufélagsins Liverpool var stöðvuð, fyrr en ella, eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust inni á snyrtingu. Jólagleðin var haldin á fimmtudagskvöld í Dómkirkjunni í Liverpool, þar sem um 500 starfsmenn Liverpool skemmtu sér innan um jóla- og Liverpool-tengdar skreytingar. Daily Mail greindi fyrst frá því að óvænt hefði þurft að hætta gleðskapnum eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust. Þau komu í ljós þegar öryggisverðir skönnuðu svæðið, eftir að upp kom bráðatilfelli. Mail segir að á salernum hafi fundist fjöldi tómra poka eins og notaðir séu til að geyma fíknefni í. Jólagleðin fyrir fólkið sem stendur á bakvið Liverpool-liðið, sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu, tók því skjótan enda. Talsmaður félagsins sagði: „Við líðum það ekki að fíkinefna sé neytt hvar sem þetta félag kemur saman. Við þökkum öryggisliði staðarins fyrir að bregðast hratt og fagmannlega við því bráðatilfelli sem kom upp, sem var ótengt þessu. Sá starfsmaður er á góðum batavegi.“ Arne Slot og hans menn ættu hins vegar að vera eldhressir og klárir í slaginn við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn hefst klukkan þrjú. Með sigri tryggja Liverpool-menn, sem eiga frestaðan leik sinn við Everton til góða, það að þeir verði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á jóladag. Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Jólagleðin var haldin á fimmtudagskvöld í Dómkirkjunni í Liverpool, þar sem um 500 starfsmenn Liverpool skemmtu sér innan um jóla- og Liverpool-tengdar skreytingar. Daily Mail greindi fyrst frá því að óvænt hefði þurft að hætta gleðskapnum eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust. Þau komu í ljós þegar öryggisverðir skönnuðu svæðið, eftir að upp kom bráðatilfelli. Mail segir að á salernum hafi fundist fjöldi tómra poka eins og notaðir séu til að geyma fíknefni í. Jólagleðin fyrir fólkið sem stendur á bakvið Liverpool-liðið, sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu, tók því skjótan enda. Talsmaður félagsins sagði: „Við líðum það ekki að fíkinefna sé neytt hvar sem þetta félag kemur saman. Við þökkum öryggisliði staðarins fyrir að bregðast hratt og fagmannlega við því bráðatilfelli sem kom upp, sem var ótengt þessu. Sá starfsmaður er á góðum batavegi.“ Arne Slot og hans menn ættu hins vegar að vera eldhressir og klárir í slaginn við Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn hefst klukkan þrjú. Með sigri tryggja Liverpool-menn, sem eiga frestaðan leik sinn við Everton til góða, það að þeir verði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á jóladag.
Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira