Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 19:31 Enzo Fernandez var á góðri leið með að fara úr treyjunni sinni þegar Nicolas Jackson kom aðvífandi og tókst að toga treyjuna hans aftur niður. Getty/Shaun Botterill/ Nicolas Jackson aðstoðaði liðsfélaga sinn með óvenjulegum hætti í 4-3 sigri Chelsea á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Það er nefnilega Jackson að þakka að Enzo Fernandez fékk ekki gula spjaldið þegar hann kom Chelsea yfir í leiknum. Chelsea lenti 2-0 undir á fyrstu ellefu mínútum leiksins en hafði jafnað metin í 2-2 þegar þarna var komið við sögu. Jöfnunarmarkið skoraði Carlton Palmer út vítaspyrnu á 61. mínútu og tólf mínútum síðar skoraði Fernandez síðan eftir undirbúning Palmer. Chelsea hafði náð að snúa leiknum með þremur mörkum í röð og því full ástæða til að fagna því. Fernandez fagnaði marki sínu því vel og hann ætlaði að rífa sig úr að ofan í æsingnum. Það hefði auðvitað kostað hann gult spjald. Jackson var hins vegar fljótur að hugsa og togaði treyju Argentínumannsins aftur niður. Fernandez hætti þá við að fara úr að ofan og fagnaði marki sínu í treyjunni. Með því slapp hann við gula spjaldið. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Það er nefnilega Jackson að þakka að Enzo Fernandez fékk ekki gula spjaldið þegar hann kom Chelsea yfir í leiknum. Chelsea lenti 2-0 undir á fyrstu ellefu mínútum leiksins en hafði jafnað metin í 2-2 þegar þarna var komið við sögu. Jöfnunarmarkið skoraði Carlton Palmer út vítaspyrnu á 61. mínútu og tólf mínútum síðar skoraði Fernandez síðan eftir undirbúning Palmer. Chelsea hafði náð að snúa leiknum með þremur mörkum í röð og því full ástæða til að fagna því. Fernandez fagnaði marki sínu því vel og hann ætlaði að rífa sig úr að ofan í æsingnum. Það hefði auðvitað kostað hann gult spjald. Jackson var hins vegar fljótur að hugsa og togaði treyju Argentínumannsins aftur niður. Fernandez hætti þá við að fara úr að ofan og fagnaði marki sínu í treyjunni. Með því slapp hann við gula spjaldið. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira