Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2024 13:49 Djammferð Jamies Vardy og félaga til Kaupmannahöfn fór úr böndunum. getty/Catherine Ivill Leikmönnum Leicester City hefur verið tjáð að framkoma þeirra í jólapartíi í Kaupmannahöfn hafi verið óásættanleg. Eftir tapið fyrir Chelsea, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn ferðuðust leikmenn Leicester til Kaupmannahafnar og gerðu sér glaðan dag þar. Myndband af þeim á skemmtistað fór í dreifingu en þar sjást þeir halda á borða sem á stendur: „Enzo, ég sakna þín.“ Er þar vísað til fyrrverandi knattspyrnustjóra Leicester, Enzos Maresca. Eftirmaður hans, Steve Cooper, var rekinn frá Leicester daginn eftir tapið fyrir Chelsea. Ben Dawson, sem tók tímabundið við þjálfun Leicester, sagði á blaðamannafundi í dag að leikmenn liðsins hefðu verið skammaðir fyrir partíið í Kaupmannahöfn. „Þeir hafa fengið skilaboð frá félaginu að það sem gekk á hafi ekki verið ásættanlegt og við þurfum að halda áfram. Þannig var það. Allt hefur svo snúist um að sýna góða frammistöðu og æfa vel til að ná í góð úrslit,“ sagði Dawson en Leicester mætir Brentford á útivelli á morgun. Búist er við því að Ruud van Nistelrooy verði ráðinn næsti stjóri Leicester og ráðning hans verði staðfest innan tíðar. Leicester er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, einu stigi frá fallsæti. Enski boltinn Tengdar fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Steve Cooper er orðinn atvinnulaus eftir aðeins fimm mánuði í starfi hjá Leicester. Kornið sem fyllti mælinn var tap gegn Chelsea á heimavelli í gær. 24. nóvember 2024 17:33 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Eftir tapið fyrir Chelsea, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn ferðuðust leikmenn Leicester til Kaupmannahafnar og gerðu sér glaðan dag þar. Myndband af þeim á skemmtistað fór í dreifingu en þar sjást þeir halda á borða sem á stendur: „Enzo, ég sakna þín.“ Er þar vísað til fyrrverandi knattspyrnustjóra Leicester, Enzos Maresca. Eftirmaður hans, Steve Cooper, var rekinn frá Leicester daginn eftir tapið fyrir Chelsea. Ben Dawson, sem tók tímabundið við þjálfun Leicester, sagði á blaðamannafundi í dag að leikmenn liðsins hefðu verið skammaðir fyrir partíið í Kaupmannahöfn. „Þeir hafa fengið skilaboð frá félaginu að það sem gekk á hafi ekki verið ásættanlegt og við þurfum að halda áfram. Þannig var það. Allt hefur svo snúist um að sýna góða frammistöðu og æfa vel til að ná í góð úrslit,“ sagði Dawson en Leicester mætir Brentford á útivelli á morgun. Búist er við því að Ruud van Nistelrooy verði ráðinn næsti stjóri Leicester og ráðning hans verði staðfest innan tíðar. Leicester er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, einu stigi frá fallsæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Steve Cooper er orðinn atvinnulaus eftir aðeins fimm mánuði í starfi hjá Leicester. Kornið sem fyllti mælinn var tap gegn Chelsea á heimavelli í gær. 24. nóvember 2024 17:33 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Steve Cooper er orðinn atvinnulaus eftir aðeins fimm mánuði í starfi hjá Leicester. Kornið sem fyllti mælinn var tap gegn Chelsea á heimavelli í gær. 24. nóvember 2024 17:33