Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2024 16:00 Mohamed Salah hefur verið frábær með Liverpool á þessu tímabili og tölfræðin sýnir mikivægi hans svart á hvítu. Getty/John Powell Framtíð Mohamed Salah er mikið til umræðu enda kappinn að renna út á samning í sumar. Ein leiðin til að átta sig á mikivæginu er að taka út öll mörkin sem hann hefur þátt í hjá Liverpool á þessari leiktíð. Salah hefur alls komið með beinum hætti að sextán mörkum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, skorað tíu sjálfur og gefið sex stoðsendingar að auki. Liverpool hefur unnið tíu af tólf leikjum sínum og er með 31 stig af 36 mögulegum. Það skilar liðinu átta stiga forystu og +16 í markatölu. Salah hefur átt þátt í 16 af 24 mörkum liðsins eða 67 prósent markanna. Án þessara marka hans væri Liverpool aðeins í þrettánda sæti deildarinnar með átta mörk skoruð í tólf leikjum. Það kemur náttúrulega maður í manns stað og því ekki hægt að taka þetta bókstaflega en það breytir ekki hvaða sögu tölfræðin segir. Það vekur líka athygli að Chelsea væri þá á toppnum með einu stigi meira en Arsenal og tveimur stigum meira en Brighton og Manchester City. Salah var með mark og stoðsendingu í 2-1 sigrinum á Chelsea, skoraði mark í 2-2 jafntefli á móti Arsemal og mark í 2-1 sigri á Brighton. Liverpool fékk sjö stig út úr þessum leikjum en hefði aðeins fengið eitt stig út úr þeim án marka Salah. Liverpool hefði einnig misst af stigum á móti Manchester United, Aston Villa, Wolves, Ipswich og Southampton án hans því Egyptinn var með mikilvæg mörk eða stoðsendingar í þeim leikjum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro) Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. 26. nóvember 2024 07:32 Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. 25. nóvember 2024 10:32 „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 25. nóvember 2024 07:32 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
Salah hefur alls komið með beinum hætti að sextán mörkum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, skorað tíu sjálfur og gefið sex stoðsendingar að auki. Liverpool hefur unnið tíu af tólf leikjum sínum og er með 31 stig af 36 mögulegum. Það skilar liðinu átta stiga forystu og +16 í markatölu. Salah hefur átt þátt í 16 af 24 mörkum liðsins eða 67 prósent markanna. Án þessara marka hans væri Liverpool aðeins í þrettánda sæti deildarinnar með átta mörk skoruð í tólf leikjum. Það kemur náttúrulega maður í manns stað og því ekki hægt að taka þetta bókstaflega en það breytir ekki hvaða sögu tölfræðin segir. Það vekur líka athygli að Chelsea væri þá á toppnum með einu stigi meira en Arsenal og tveimur stigum meira en Brighton og Manchester City. Salah var með mark og stoðsendingu í 2-1 sigrinum á Chelsea, skoraði mark í 2-2 jafntefli á móti Arsemal og mark í 2-1 sigri á Brighton. Liverpool fékk sjö stig út úr þessum leikjum en hefði aðeins fengið eitt stig út úr þeim án marka Salah. Liverpool hefði einnig misst af stigum á móti Manchester United, Aston Villa, Wolves, Ipswich og Southampton án hans því Egyptinn var með mikilvæg mörk eða stoðsendingar í þeim leikjum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro)
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. 26. nóvember 2024 07:32 Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. 25. nóvember 2024 10:32 „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 25. nóvember 2024 07:32 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. 26. nóvember 2024 07:32
Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. 25. nóvember 2024 10:32
„Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 25. nóvember 2024 07:32