Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2024 16:00 Mohamed Salah hefur verið frábær með Liverpool á þessu tímabili og tölfræðin sýnir mikivægi hans svart á hvítu. Getty/John Powell Framtíð Mohamed Salah er mikið til umræðu enda kappinn að renna út á samning í sumar. Ein leiðin til að átta sig á mikivæginu er að taka út öll mörkin sem hann hefur þátt í hjá Liverpool á þessari leiktíð. Salah hefur alls komið með beinum hætti að sextán mörkum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, skorað tíu sjálfur og gefið sex stoðsendingar að auki. Liverpool hefur unnið tíu af tólf leikjum sínum og er með 31 stig af 36 mögulegum. Það skilar liðinu átta stiga forystu og +16 í markatölu. Salah hefur átt þátt í 16 af 24 mörkum liðsins eða 67 prósent markanna. Án þessara marka hans væri Liverpool aðeins í þrettánda sæti deildarinnar með átta mörk skoruð í tólf leikjum. Það kemur náttúrulega maður í manns stað og því ekki hægt að taka þetta bókstaflega en það breytir ekki hvaða sögu tölfræðin segir. Það vekur líka athygli að Chelsea væri þá á toppnum með einu stigi meira en Arsenal og tveimur stigum meira en Brighton og Manchester City. Salah var með mark og stoðsendingu í 2-1 sigrinum á Chelsea, skoraði mark í 2-2 jafntefli á móti Arsemal og mark í 2-1 sigri á Brighton. Liverpool fékk sjö stig út úr þessum leikjum en hefði aðeins fengið eitt stig út úr þeim án marka Salah. Liverpool hefði einnig misst af stigum á móti Manchester United, Aston Villa, Wolves, Ipswich og Southampton án hans því Egyptinn var með mikilvæg mörk eða stoðsendingar í þeim leikjum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro) Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. 26. nóvember 2024 07:32 Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. 25. nóvember 2024 10:32 „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 25. nóvember 2024 07:32 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Salah hefur alls komið með beinum hætti að sextán mörkum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, skorað tíu sjálfur og gefið sex stoðsendingar að auki. Liverpool hefur unnið tíu af tólf leikjum sínum og er með 31 stig af 36 mögulegum. Það skilar liðinu átta stiga forystu og +16 í markatölu. Salah hefur átt þátt í 16 af 24 mörkum liðsins eða 67 prósent markanna. Án þessara marka hans væri Liverpool aðeins í þrettánda sæti deildarinnar með átta mörk skoruð í tólf leikjum. Það kemur náttúrulega maður í manns stað og því ekki hægt að taka þetta bókstaflega en það breytir ekki hvaða sögu tölfræðin segir. Það vekur líka athygli að Chelsea væri þá á toppnum með einu stigi meira en Arsenal og tveimur stigum meira en Brighton og Manchester City. Salah var með mark og stoðsendingu í 2-1 sigrinum á Chelsea, skoraði mark í 2-2 jafntefli á móti Arsemal og mark í 2-1 sigri á Brighton. Liverpool fékk sjö stig út úr þessum leikjum en hefði aðeins fengið eitt stig út úr þeim án marka Salah. Liverpool hefði einnig misst af stigum á móti Manchester United, Aston Villa, Wolves, Ipswich og Southampton án hans því Egyptinn var með mikilvæg mörk eða stoðsendingar í þeim leikjum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro)
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. 26. nóvember 2024 07:32 Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. 25. nóvember 2024 10:32 „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 25. nóvember 2024 07:32 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. 26. nóvember 2024 07:32
Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. 25. nóvember 2024 10:32
„Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 25. nóvember 2024 07:32