Geir fer aftur í Vesturbæinn Valur Páll Eiríksson skrifar 25. nóvember 2024 10:01 Geir Þorsteinsson var formaður og framkvæmdastjóri KSÍ um árabil. Fyrir það starfaði hann meðal annars sem framkvæmdastjóri KR. Nú verður hann sérstakur rekstrarstjóri knattspyrnudeildar félagsins. vísir/vilhelm Geir Þorsteinsson mun taka við starfi hjá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur um áramótin. Hann er ráðinn af knattspyrnudeild félagsins sem rekstrarstjóri. Geir hefur starfað sem framkvæmdastjóri Leiknis í Breiðholti síðustu ár og var áður framkvæmdastjóri ÍA. Hann starfaði fyrir KSÍ í tvo áratugi, sem framkvæmdastjóri frá 1997 til 2007 og sem formaður frá 2007 til 2017. Fyrir það sinnti hann stjórnunarstöfum hjá KR, en hann er uppalinn KR-ingur. Hann snýr nú aftur í Vesturbæinn sem rekstrarstjóri knattspyrnudeildar. Þetta staðfestir Þórhildur Garðarsdóttir, formaður KR, í samtali við Vísi. Geir tekur til starfa um áramótin. Hjörvar Hafliðason greindi frá því í hlaðvarpi sínu Dr. Football að Geir yrði framkvæmdastjóri félagsins en svo er ekki. Pálmi Rafn Pálmason sinnir áfram starfi framkvæmdastjóra, enda nýtekinn við því af Bjarna Guðjónssyni í sumar. KR Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira
Geir hefur starfað sem framkvæmdastjóri Leiknis í Breiðholti síðustu ár og var áður framkvæmdastjóri ÍA. Hann starfaði fyrir KSÍ í tvo áratugi, sem framkvæmdastjóri frá 1997 til 2007 og sem formaður frá 2007 til 2017. Fyrir það sinnti hann stjórnunarstöfum hjá KR, en hann er uppalinn KR-ingur. Hann snýr nú aftur í Vesturbæinn sem rekstrarstjóri knattspyrnudeildar. Þetta staðfestir Þórhildur Garðarsdóttir, formaður KR, í samtali við Vísi. Geir tekur til starfa um áramótin. Hjörvar Hafliðason greindi frá því í hlaðvarpi sínu Dr. Football að Geir yrði framkvæmdastjóri félagsins en svo er ekki. Pálmi Rafn Pálmason sinnir áfram starfi framkvæmdastjóra, enda nýtekinn við því af Bjarna Guðjónssyni í sumar.
KR Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sjá meira