Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Sindri Sverrisson skrifar 18. nóvember 2024 13:50 Hörður Snævar Jónsson er nýr þjálfari Dalvíkur/Reynis. Dalvík/Reynir Knattspyrnulið Dalvíkur/Reynis mun leika undir stjórn Harðar Snævars Jónssonar á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til tveggja ára. Hörður, sem verið hefur ritstjóri 433.is um árabil, tekur við Dalvík/Reyni af Dragan Stojanovic sem hætti eftir síðustu leiktíð. Hörður hefur síðustu misseri setið í stjórn Dalvíkur/Reynis. Undir stjórn Dragans komst liðið óvænt upp úr 2. deild 2023 en féll svo þangað aftur eftir að hafa endað í neðsta sæti Lengjudeildarinnar í haust. Hörður hefur enga reynslu af þjálfun í meistaraflokki en er með UEFA C þjálfaragráðu og að bæta við sig B-gráðunni. Hann verður með mikinn reynslubolta með sér því Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, verður Herði innan handar sem tæknilegur ráðgjafi í þjálfarateyminu, og sinna ýmsum verkefnum fyrir Dalvík/Reyni. Búast má við að fleiri bætist í þjálfarateymið. „Á Dalvík hafa ungir og efnilegir þjálfara áður fengið traustið við erum hvergi feimnir við að gefa efnilegum þjálfunum tækifæri. Ráðningin er í anda við þá stefnu sem félagið hefur markað sér undanfarin ár og hlökkum við mikið til baráttunnar í 2. deildinni næsta sumar,“ segir í fréttatilkynningu Dalvíkur/Reynis í dag. Fótbolti Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Hörður, sem verið hefur ritstjóri 433.is um árabil, tekur við Dalvík/Reyni af Dragan Stojanovic sem hætti eftir síðustu leiktíð. Hörður hefur síðustu misseri setið í stjórn Dalvíkur/Reynis. Undir stjórn Dragans komst liðið óvænt upp úr 2. deild 2023 en féll svo þangað aftur eftir að hafa endað í neðsta sæti Lengjudeildarinnar í haust. Hörður hefur enga reynslu af þjálfun í meistaraflokki en er með UEFA C þjálfaragráðu og að bæta við sig B-gráðunni. Hann verður með mikinn reynslubolta með sér því Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, verður Herði innan handar sem tæknilegur ráðgjafi í þjálfarateyminu, og sinna ýmsum verkefnum fyrir Dalvík/Reyni. Búast má við að fleiri bætist í þjálfarateymið. „Á Dalvík hafa ungir og efnilegir þjálfara áður fengið traustið við erum hvergi feimnir við að gefa efnilegum þjálfunum tækifæri. Ráðningin er í anda við þá stefnu sem félagið hefur markað sér undanfarin ár og hlökkum við mikið til baráttunnar í 2. deildinni næsta sumar,“ segir í fréttatilkynningu Dalvíkur/Reynis í dag.
Fótbolti Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti