„Frammistaðan var góð“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2024 20:47 Þjálfari Chelsea var sáttur eftir stig gegn Arsenal. EPA-EFE/TOLGA AKMEN „Ég naut leiksins. Frammistaðan var góð,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn nágrönnunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Brúnni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið sem eru nú með 19 stig í 3. til 6. sæti deildarinnar. „Við þekkjum lið þeirra nokkuð vel og spiluðum frekar vel. Frammistaðan er mjög mikilvæg fyrir okkur á þessu augnabliki og hún var góð. Við getum nú hvílt okkur áður en við höldum áfram,“ sagði Maresca eftir leik en nú er landsleikjahlé framundan og því nokkuð langt í næsta leik. „Frammistaða Pedro Neto (markaskorara Chelsea) var virkilega góð, allir leikmenn okkar börðust vel í dag. Við spiluðum eins og við viljum spila, vorum hugrakkir og spiluðum boltanum ávallt úr öftustu línu.“ „Hann hefur verið algjör atvinnumaður síðan ég kom til félagsins og hann er að spila frábærlega,“ sagði Maresca um miðjumanninn Moises Caicedo. „Aðstoðardómarinn lyfti flagginu svo það var rangstæða. Varnarlega vorum við virkilega góðir að markinu undanskildu. Fyrir utan það vorum við góðir,“ sagði þjálfarinn um færi sem Skytturnar fengu í blálok leiksins. Drama in added time! 🍿Arsenal came this close to finding a winner 😳#CHEARS pic.twitter.com/cQUeSoodOR— Premier League (@premierleague) November 10, 2024 „Þetta er það sem við viljum gera. Við viljum reyna að spila okkar bolta og gefa öllum liðum deildarinnar leik. Við erum Chelsea svo það er mikilvægtað senda þessi skilaboð. Það eru þjálfarar sem hafa verið hjá félögum í fimm til níu ár svo við erum á eftir þeim,“ sagði Maresca að endingu en hann tók við sem þjálfari Chelsea síðasta sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport Fleiri fréttir Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Sjá meira
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið sem eru nú með 19 stig í 3. til 6. sæti deildarinnar. „Við þekkjum lið þeirra nokkuð vel og spiluðum frekar vel. Frammistaðan er mjög mikilvæg fyrir okkur á þessu augnabliki og hún var góð. Við getum nú hvílt okkur áður en við höldum áfram,“ sagði Maresca eftir leik en nú er landsleikjahlé framundan og því nokkuð langt í næsta leik. „Frammistaða Pedro Neto (markaskorara Chelsea) var virkilega góð, allir leikmenn okkar börðust vel í dag. Við spiluðum eins og við viljum spila, vorum hugrakkir og spiluðum boltanum ávallt úr öftustu línu.“ „Hann hefur verið algjör atvinnumaður síðan ég kom til félagsins og hann er að spila frábærlega,“ sagði Maresca um miðjumanninn Moises Caicedo. „Aðstoðardómarinn lyfti flagginu svo það var rangstæða. Varnarlega vorum við virkilega góðir að markinu undanskildu. Fyrir utan það vorum við góðir,“ sagði þjálfarinn um færi sem Skytturnar fengu í blálok leiksins. Drama in added time! 🍿Arsenal came this close to finding a winner 😳#CHEARS pic.twitter.com/cQUeSoodOR— Premier League (@premierleague) November 10, 2024 „Þetta er það sem við viljum gera. Við viljum reyna að spila okkar bolta og gefa öllum liðum deildarinnar leik. Við erum Chelsea svo það er mikilvægtað senda þessi skilaboð. Það eru þjálfarar sem hafa verið hjá félögum í fimm til níu ár svo við erum á eftir þeim,“ sagði Maresca að endingu en hann tók við sem þjálfari Chelsea síðasta sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport Fleiri fréttir Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Sjá meira