Segja Man. United tilbúið að borga einn og hálfan milljarð fyrir Amorim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 08:41 Ruben Amorim hefur gert frábæra hluti með Sporting undanfarin ár og var orðaður við stjórastöðu Liverpool í fyrravetur. Getty/Diogo Cardoso Ruben Amorim virðist vera efstur maður á óskalista Manchester United sem leitar nú að framtíðarstjóra félagsins eftir að Erik ten Hag var rekinn í gær. Erlendir fréttamiðlar hafa duglegir að segja frá því að Amorim vilji fara til United og að enska félagið sé þegar komið í viðræður við hann og Sporting. Einn af þessum miðlum er The Athletic sem fór yfir stöðuna samkvæmt heimildum blaðamannsins David Ornstein. Samkvæmt upplýsingum hans er Manchester United tilbúið að kaupa upp samning Ruben Amorim hjá Sportung Lissabon en það mun kosta félagið tíu milljónir evra eða einn og hálfan milljarð króna. Þetta er líka spurning um það hvenær Amorim komi á Old Trafford og hvort að Ruud van Nistelrooy stýri liðinu í einhvern tíma. Undir stjórn Amorim þá er Sporting búið að vinna fyrstu níu leiki sína í portúgölsku deildinni með markatölunni 30-2. Amorim er bara 39 ára gamall en hefur þegar gert Sporting tvisvar sinnum að portúgölskum meisturum þar á meðal á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Enski boltinn Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Fótbolti „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Enski boltinn Arsenal fann enga leið gegn Everton Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Enski boltinn Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Körfubolti Fleiri fréttir „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Arsenal fann enga leið gegn Everton Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Sjá meira
Erlendir fréttamiðlar hafa duglegir að segja frá því að Amorim vilji fara til United og að enska félagið sé þegar komið í viðræður við hann og Sporting. Einn af þessum miðlum er The Athletic sem fór yfir stöðuna samkvæmt heimildum blaðamannsins David Ornstein. Samkvæmt upplýsingum hans er Manchester United tilbúið að kaupa upp samning Ruben Amorim hjá Sportung Lissabon en það mun kosta félagið tíu milljónir evra eða einn og hálfan milljarð króna. Þetta er líka spurning um það hvenær Amorim komi á Old Trafford og hvort að Ruud van Nistelrooy stýri liðinu í einhvern tíma. Undir stjórn Amorim þá er Sporting búið að vinna fyrstu níu leiki sína í portúgölsku deildinni með markatölunni 30-2. Amorim er bara 39 ára gamall en hefur þegar gert Sporting tvisvar sinnum að portúgölskum meisturum þar á meðal á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Enski boltinn Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Fótbolti „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Enski boltinn Arsenal fann enga leið gegn Everton Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Enski boltinn Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Körfubolti Fleiri fréttir „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Arsenal fann enga leið gegn Everton Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Sjá meira