Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 11:32 Matthijs de Ligt bendir David Coote dómara hér réttilega á það að boltinn fór í hendi leikmanns West Ham fyrir meint brot. Getty/James Gill Manchester United tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í gær en núna á mjög umdeildri vítaspyrnu sem myndbandsdómarinn pressaði á að dæma. David Coote, dómari leiksins dæmdi ekki víti í umræddu atviki en myndbandsdómararnir kölluðu á hann í skjáinn. Coote horfði mörgum sinnum á atvikið og ákvað loksins að dæma víti. Phil McNulty, yfirmaður umfjöllunar um knattspyrnu hjá breska ríkisútvarpinu, sat fyrir svörum á BBC vefnum og hann var ekki í nokkrum vafa um að þetta hafi ekki verið víti. „Ég er sammála þeim sem segja að þessi vítadómur hafi verið hræðileg ákvörðun,“ skrifaði McNulty þegar hann varð spurður út í dóminn sem skilaði West Ham víti og 2-1 sigri á United. „Þetta var aldrei vítaspyrna og það var rétt hjá David Coote að dæma ekki víti. Það er mér óskiljanlegt af hverju Michael Oliver, myndbandsdómari leiksins, þurfti að fara að skipta sér að þessu,“ skrifaði McNulty. „Fyrir mér þá voru Matthijs de Ligt og United menn beittir þarna alvarlegu óréttlæti,“ skrifaði McNulty. „Þarna var Varsjáin að gera algjöra andstæðu þess sem hún að að vera gera. Það var áhersluatriði fyrir tímabilið að VAR eigi ekki að skipta sér að dómum nema að það séu óyggjandi sannanir fyrir röngum dómi. Án áreiðanlegra og skýlausra sannana þá á ákvörðun dómarans að standa,“ skrifaði McNulty eins og sjá má hér fyrir neðan. BBC Sport Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
David Coote, dómari leiksins dæmdi ekki víti í umræddu atviki en myndbandsdómararnir kölluðu á hann í skjáinn. Coote horfði mörgum sinnum á atvikið og ákvað loksins að dæma víti. Phil McNulty, yfirmaður umfjöllunar um knattspyrnu hjá breska ríkisútvarpinu, sat fyrir svörum á BBC vefnum og hann var ekki í nokkrum vafa um að þetta hafi ekki verið víti. „Ég er sammála þeim sem segja að þessi vítadómur hafi verið hræðileg ákvörðun,“ skrifaði McNulty þegar hann varð spurður út í dóminn sem skilaði West Ham víti og 2-1 sigri á United. „Þetta var aldrei vítaspyrna og það var rétt hjá David Coote að dæma ekki víti. Það er mér óskiljanlegt af hverju Michael Oliver, myndbandsdómari leiksins, þurfti að fara að skipta sér að þessu,“ skrifaði McNulty. „Fyrir mér þá voru Matthijs de Ligt og United menn beittir þarna alvarlegu óréttlæti,“ skrifaði McNulty. „Þarna var Varsjáin að gera algjöra andstæðu þess sem hún að að vera gera. Það var áhersluatriði fyrir tímabilið að VAR eigi ekki að skipta sér að dómum nema að það séu óyggjandi sannanir fyrir röngum dómi. Án áreiðanlegra og skýlausra sannana þá á ákvörðun dómarans að standa,“ skrifaði McNulty eins og sjá má hér fyrir neðan. BBC Sport
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira