„Þriðja banatilræðinu“ gegn Trump afstýrt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 13. október 2024 23:04 Frá kosningafundi Trump í gær. epa Maður sem var með tvö skotvopn og fjölmörg vegabréf í fórum sínum var handtekinn á kosningafundi Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, við Coachella-dal í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum í gær. Fréttastofa BBC greinir frá. Maður að nafni Vem Miller, 49 ára að aldri, var handtekinn við einn innganginn á kosningafundinn eftir öryggisleit. Hann var með fjölmörg vegabréf og ökuskírteini í fórum sínum sem voru öll undir mismunandi nöfnum. Lögreglan lagði hald á skammbyssu og haglabyssu. Lögreglan í Riverside-sýslu hélt blaðamannafund vegna atviksins í kvöld en þar kom fram að atvikið hafi ekki stefnt lífi Trump né gesta í hættu. Lögreglustjóri á svæðinu sagði að „þriðja banatilræðinu“ gegn Trump hafi verið afstýrt og vísaði til Miller sem „brjálæðings“. Ryan Wesley Routh var handtekinn þann 15. september grunaður um að hafa haft í hyggju að ráða Trump af dögum. Hann var handtekinn eftir að lífverðir Trump komu auga á hann þar sem hann faldi sig í runna á golfvelli Trump með riffill. Thomas Matthew Crooks, tvítugur maður, skaut í áttina að Trump úr felum á kosningafundi fyrrverandi Bandaríkjaforsetans í bænum Butler í Pennsylvaníu-ríki þann 13. júlí. Crooks var ráðinn af dögunum á vettvangi eftir að hafa skotið nokkrum skotum sem dróg einn gest til bana. Óvíst er hvað vakti fyrir Miller í gær. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú málið en starfsmaður alríkislögreglunnar sagði í samtali við fréttastofu CBS að fátt bendi til þess að um banatilræði sé að ræða. Þau munu ákveða á næstu dögum hvort að atvikið falli undir tilraun til manndráps. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Tengdar fréttir Litlar breytingar á fylgi eftir kappræðurnar Kappræðurnar milli Donalds Trump og Kamölu Harris í síðustu viku virðast hafa haft lítil áhrif á fylgi frambjóðendanna, þó flestir kjósendur séu sammála um að Harris hafi staðið sig betur. Hún hefur enn naumt forskot á Trump á landsvísu. 16. september 2024 10:39 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Maður að nafni Vem Miller, 49 ára að aldri, var handtekinn við einn innganginn á kosningafundinn eftir öryggisleit. Hann var með fjölmörg vegabréf og ökuskírteini í fórum sínum sem voru öll undir mismunandi nöfnum. Lögreglan lagði hald á skammbyssu og haglabyssu. Lögreglan í Riverside-sýslu hélt blaðamannafund vegna atviksins í kvöld en þar kom fram að atvikið hafi ekki stefnt lífi Trump né gesta í hættu. Lögreglustjóri á svæðinu sagði að „þriðja banatilræðinu“ gegn Trump hafi verið afstýrt og vísaði til Miller sem „brjálæðings“. Ryan Wesley Routh var handtekinn þann 15. september grunaður um að hafa haft í hyggju að ráða Trump af dögum. Hann var handtekinn eftir að lífverðir Trump komu auga á hann þar sem hann faldi sig í runna á golfvelli Trump með riffill. Thomas Matthew Crooks, tvítugur maður, skaut í áttina að Trump úr felum á kosningafundi fyrrverandi Bandaríkjaforsetans í bænum Butler í Pennsylvaníu-ríki þann 13. júlí. Crooks var ráðinn af dögunum á vettvangi eftir að hafa skotið nokkrum skotum sem dróg einn gest til bana. Óvíst er hvað vakti fyrir Miller í gær. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú málið en starfsmaður alríkislögreglunnar sagði í samtali við fréttastofu CBS að fátt bendi til þess að um banatilræði sé að ræða. Þau munu ákveða á næstu dögum hvort að atvikið falli undir tilraun til manndráps.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Tengdar fréttir Litlar breytingar á fylgi eftir kappræðurnar Kappræðurnar milli Donalds Trump og Kamölu Harris í síðustu viku virðast hafa haft lítil áhrif á fylgi frambjóðendanna, þó flestir kjósendur séu sammála um að Harris hafi staðið sig betur. Hún hefur enn naumt forskot á Trump á landsvísu. 16. september 2024 10:39 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Litlar breytingar á fylgi eftir kappræðurnar Kappræðurnar milli Donalds Trump og Kamölu Harris í síðustu viku virðast hafa haft lítil áhrif á fylgi frambjóðendanna, þó flestir kjósendur séu sammála um að Harris hafi staðið sig betur. Hún hefur enn naumt forskot á Trump á landsvísu. 16. september 2024 10:39