„Arsenal spilaði eins og meistaralið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2024 07:31 Leikmenn Arsenal fagna marki Gabriels gegn Tottenham. getty/David Price Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Arsenal hafi spilað eins og meistaralið í sigrinum á Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel skoraði eina mark leiksins á Tottenham leikvanginum. Arsenal varðist vel í leiknum og Tottenham komst lítt áleiðis. Neville hreifst mjög af frammistöðu Arsenal í gær. „Þeir voru ekki með Martin Ödegaard og Declan Rice, tvo af þeirra bestu leikmönnum, en það sem þeir höfðu var mjög góð vörn og varnarskipulag. Tottenham náði aldrei að brjóta það á bak aftur,“ sagði Neville. „Þetta var frammistaða liðs sem spilaði af kunáttu. Slægir, ekki einfaldir, ekki barnalegir. Þetta var andstæða þess. Þetta var reynsla og þroski og eins og lið sem hefur unnið marga titla myndi spila. Mikel Arteta hefur ekki enn unnið titil hjá Arsenal en þetta var mjög góð frammistaða.“ Arsenal mætir Manchester City um næstu helgi. Skytturnar eru með tíu stig í ensku úrvalsdeildinni, tveimur minna en meistarar City. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31 Mest lesið Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Íslenski boltinn Dásamar Albert og segir hann ráða hver taki vítin Fótbolti Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Fótbolti Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Íslenski boltinn Lést 26 ára gamall eftir baráttu við áfengi og þunglyndi Sport Martröð Pogba lokið en hvað tekur við? Fótbolti Gaf klárum boltastrák verðlaunin Fótbolti Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Íslenski boltinn „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Enski boltinn Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Fótbolti Fleiri fréttir Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Pickford bjargaði stigi Meistararnir lentu undir en unnu samt Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum „Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ „Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Henry hélt að Saka yrði ekki það góður „Hann er klárlega magnaður þjálfari“ Leikmaður City handtekinn fyrir að stela síma Sjá meira
Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel skoraði eina mark leiksins á Tottenham leikvanginum. Arsenal varðist vel í leiknum og Tottenham komst lítt áleiðis. Neville hreifst mjög af frammistöðu Arsenal í gær. „Þeir voru ekki með Martin Ödegaard og Declan Rice, tvo af þeirra bestu leikmönnum, en það sem þeir höfðu var mjög góð vörn og varnarskipulag. Tottenham náði aldrei að brjóta það á bak aftur,“ sagði Neville. „Þetta var frammistaða liðs sem spilaði af kunáttu. Slægir, ekki einfaldir, ekki barnalegir. Þetta var andstæða þess. Þetta var reynsla og þroski og eins og lið sem hefur unnið marga titla myndi spila. Mikel Arteta hefur ekki enn unnið titil hjá Arsenal en þetta var mjög góð frammistaða.“ Arsenal mætir Manchester City um næstu helgi. Skytturnar eru með tíu stig í ensku úrvalsdeildinni, tveimur minna en meistarar City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31 Mest lesið Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Íslenski boltinn Dásamar Albert og segir hann ráða hver taki vítin Fótbolti Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Fótbolti Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Íslenski boltinn Lést 26 ára gamall eftir baráttu við áfengi og þunglyndi Sport Martröð Pogba lokið en hvað tekur við? Fótbolti Gaf klárum boltastrák verðlaunin Fótbolti Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Íslenski boltinn „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Enski boltinn Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Fótbolti Fleiri fréttir Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Pickford bjargaði stigi Meistararnir lentu undir en unnu samt Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum „Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ „Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Henry hélt að Saka yrði ekki það góður „Hann er klárlega magnaður þjálfari“ Leikmaður City handtekinn fyrir að stela síma Sjá meira
Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15. september 2024 21:31