Pep ekki verið kosinn besti stjórinn í næstum því þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 12:33 Pep Guardiola hefur gert frábæra hluti með Manchester City en ekki þó nógu góða til að vera kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Getty/Richard Pelham Manchester City hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í titilvörninni eftir að hafa verið fyrsta liðið í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina þrjú ár í röð. Knattspyrnustjóri félagsins hefur samt uppskorið afar lítið þegar kemur að mánaðarverðlaunum deildarinnar. Enska úrvalsdeildin verðlaunaði Fabian Hurzeler í gær fyrir að vera besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst. Hurzeler gerði mjög góða hluti með Brighton & Hove Albion í ágúst sem fór taplaust í gegnum fyrstu þrjá leikina og náði í sjö stig af níu mögulegum. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var tilnefndur eins og þeir Mikel Arteta hjá Arsenal og Arne Slot hjá Liverpool. Ekki fengið verðlaunin í 22 mánuði í röð Guardiola var síðast kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins í desember 2021 eða fyrir næstum því þremur árum síðan. Þetta var 22. mánuðurinn í röð þar sem Pep fær ekki verðlaunin. Ellefu mismunandi þjálfarar hafa verið valdir besti stjórinn á þessum tíma. Arteta valinn sex sinnum á sama tíma Þeir sem hafa fengið oftast þessi mánaðarverðlaun frá því að Guardiola tók þau síðast eru Mikel Arteta með Arsenal (6 sinnum), Erik ten Hag með Manchester United (3 sinnum), Ange Postecoglou með Tottenham (3 sinnum), Eddie Howe með Newcastle (2 sinnum) og Unai Emery með Aston Villa (2 sinnum). Guardiola hefur ellefu sinnum verið kosinn besti stjóri mánaðarins á átta árum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins Sir Alex Ferguson (27 sinnum) og Arsène Wenger (15 sinnum) hafa fengið þau oftar. Enski boltinn Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Enska úrvalsdeildin verðlaunaði Fabian Hurzeler í gær fyrir að vera besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst. Hurzeler gerði mjög góða hluti með Brighton & Hove Albion í ágúst sem fór taplaust í gegnum fyrstu þrjá leikina og náði í sjö stig af níu mögulegum. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var tilnefndur eins og þeir Mikel Arteta hjá Arsenal og Arne Slot hjá Liverpool. Ekki fengið verðlaunin í 22 mánuði í röð Guardiola var síðast kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins í desember 2021 eða fyrir næstum því þremur árum síðan. Þetta var 22. mánuðurinn í röð þar sem Pep fær ekki verðlaunin. Ellefu mismunandi þjálfarar hafa verið valdir besti stjórinn á þessum tíma. Arteta valinn sex sinnum á sama tíma Þeir sem hafa fengið oftast þessi mánaðarverðlaun frá því að Guardiola tók þau síðast eru Mikel Arteta með Arsenal (6 sinnum), Erik ten Hag með Manchester United (3 sinnum), Ange Postecoglou með Tottenham (3 sinnum), Eddie Howe með Newcastle (2 sinnum) og Unai Emery með Aston Villa (2 sinnum). Guardiola hefur ellefu sinnum verið kosinn besti stjóri mánaðarins á átta árum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins Sir Alex Ferguson (27 sinnum) og Arsène Wenger (15 sinnum) hafa fengið þau oftar.
Enski boltinn Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira