Fram upp í Bestu deild kvenna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 16:12 Fram er komið upp í Bestu. Fram Fram hefur tryggt sér sæti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Það gerði liðið með frábærum 5-0 sigri á toppliði FHL í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Fyrir leik dagsins var FHL þegar komið upp í Bestu deildina en Fram þurfti sigur til að skáka Gróttu í baráttunni um sæti í þeirri Bestu. Það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi en Fram vann 5-0 sigur. Murielle Tiernen kom Fram yfir strax eftir sjö mínútna leik. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir bætti við öðru marki Fram eftir tuttugu mínútna leik og Murielle var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma. Aðeins mínútu síðar kom Mackenzie Elyze Smith heimakonum í 4-0. Þvílíkt JÚNÍT þetta lið!📸 @Kidditr pic.twitter.com/cMNW6g1pfk— Fram (@FRAMknattspyrna) September 7, 2024 Murielle fullkomnaði svo þrennu sína með sínu 13. marki á leiktíðinni örskömmu síðar og staðan 5-0 í hálfleik. Svo virðist sem bæði lið hafi ákveðið að fleiri mörk væru óþarfi og lauk leiknum með 5-0 sigri Fram. Bæði lið leika því í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð á meðan Selfoss og ÍR falla niður í 2. deild. Á vef Knattspyrnusambands Íslands má sjá lokastöðu deildarinnar. Fótbolti Íslenski boltinn Fram Lengjudeild kvenna Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Fyrir leik dagsins var FHL þegar komið upp í Bestu deildina en Fram þurfti sigur til að skáka Gróttu í baráttunni um sæti í þeirri Bestu. Það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi en Fram vann 5-0 sigur. Murielle Tiernen kom Fram yfir strax eftir sjö mínútna leik. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir bætti við öðru marki Fram eftir tuttugu mínútna leik og Murielle var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma. Aðeins mínútu síðar kom Mackenzie Elyze Smith heimakonum í 4-0. Þvílíkt JÚNÍT þetta lið!📸 @Kidditr pic.twitter.com/cMNW6g1pfk— Fram (@FRAMknattspyrna) September 7, 2024 Murielle fullkomnaði svo þrennu sína með sínu 13. marki á leiktíðinni örskömmu síðar og staðan 5-0 í hálfleik. Svo virðist sem bæði lið hafi ákveðið að fleiri mörk væru óþarfi og lauk leiknum með 5-0 sigri Fram. Bæði lið leika því í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð á meðan Selfoss og ÍR falla niður í 2. deild. Á vef Knattspyrnusambands Íslands má sjá lokastöðu deildarinnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Fram Lengjudeild kvenna Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira