Fram upp í Bestu deild kvenna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 16:12 Fram er komið upp í Bestu. Fram Fram hefur tryggt sér sæti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Það gerði liðið með frábærum 5-0 sigri á toppliði FHL í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Fyrir leik dagsins var FHL þegar komið upp í Bestu deildina en Fram þurfti sigur til að skáka Gróttu í baráttunni um sæti í þeirri Bestu. Það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi en Fram vann 5-0 sigur. Murielle Tiernen kom Fram yfir strax eftir sjö mínútna leik. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir bætti við öðru marki Fram eftir tuttugu mínútna leik og Murielle var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma. Aðeins mínútu síðar kom Mackenzie Elyze Smith heimakonum í 4-0. Þvílíkt JÚNÍT þetta lið!📸 @Kidditr pic.twitter.com/cMNW6g1pfk— Fram (@FRAMknattspyrna) September 7, 2024 Murielle fullkomnaði svo þrennu sína með sínu 13. marki á leiktíðinni örskömmu síðar og staðan 5-0 í hálfleik. Svo virðist sem bæði lið hafi ákveðið að fleiri mörk væru óþarfi og lauk leiknum með 5-0 sigri Fram. Bæði lið leika því í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð á meðan Selfoss og ÍR falla niður í 2. deild. Á vef Knattspyrnusambands Íslands má sjá lokastöðu deildarinnar. Fótbolti Íslenski boltinn Fram Lengjudeild kvenna Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Sjá meira
Fyrir leik dagsins var FHL þegar komið upp í Bestu deildina en Fram þurfti sigur til að skáka Gróttu í baráttunni um sæti í þeirri Bestu. Það var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi en Fram vann 5-0 sigur. Murielle Tiernen kom Fram yfir strax eftir sjö mínútna leik. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir bætti við öðru marki Fram eftir tuttugu mínútna leik og Murielle var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma. Aðeins mínútu síðar kom Mackenzie Elyze Smith heimakonum í 4-0. Þvílíkt JÚNÍT þetta lið!📸 @Kidditr pic.twitter.com/cMNW6g1pfk— Fram (@FRAMknattspyrna) September 7, 2024 Murielle fullkomnaði svo þrennu sína með sínu 13. marki á leiktíðinni örskömmu síðar og staðan 5-0 í hálfleik. Svo virðist sem bæði lið hafi ákveðið að fleiri mörk væru óþarfi og lauk leiknum með 5-0 sigri Fram. Bæði lið leika því í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð á meðan Selfoss og ÍR falla niður í 2. deild. Á vef Knattspyrnusambands Íslands má sjá lokastöðu deildarinnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Fram Lengjudeild kvenna Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Sjá meira