Ólafur um dómgæsluna: „Happa og glappa hvað kemur upp úr hattinum“ Andri Már Eggertsson skrifar 30. júlí 2024 20:20 Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var ánægður með sigurinn á Keflavík. vísir/anton brink Þróttur vann 4-2 sigur gegn Keflavík í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur lentu tveimur mörkum undir en sneru dæminu sér í vil og Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttara, var ánægður með karakter þeirra. „Það breyttist ekkert eftir að við lentum 0-2 undir. Þetta var slakt í fyrri hálfleik þar sem það var lítið flæði og lítið um hreyfingar. Við nýttum hálfleikinn vel og við fórum að spila út í breiddina og þar kom breytingin og við herjuðum á þær.“ „Það var merkilegt að við skoruðum sennilega úr verstu færunum okkar frekar en þeim bestu en það skipti ekki máli. Mér fannst hugarfarið frábært en það breyttist þar sem það var slakt í fyrri hálfleik en mjög gott í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur eftir leik ánægður með sigurinn. Keflavík fékk ansi ódýra vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Ólafi fannst dómgæslan í leiknum ekki góð og að hans mati hefur dómgæslan heilt yfir ekki verið góð á tímabilinu. „Ég ætla að taka Wenger á þetta og segjast ekki hafa séð þetta en það sem ég sá fannst mér mjög þunnt og mér fannst línan í leiknum ekki góð.“ „Það var mjög tilviljunarkennt hvernig það var dæmt í dag. Því miður erum við að lenda alltof mikið í þessu í þessari deild og það er bara happa og glappa hvað kemur upp úr hattinum.“ Þróttur skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik og Ólafur var afar ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. „Mér fannst við ná að þreyta þær. Ég hafði ekki áhyggjur þegar við komumst yfir og við fengum færi til þess að loka leiknum fyrr,“ sagði Ólafur Helgi Kristjánsson að lokum. Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira
„Það breyttist ekkert eftir að við lentum 0-2 undir. Þetta var slakt í fyrri hálfleik þar sem það var lítið flæði og lítið um hreyfingar. Við nýttum hálfleikinn vel og við fórum að spila út í breiddina og þar kom breytingin og við herjuðum á þær.“ „Það var merkilegt að við skoruðum sennilega úr verstu færunum okkar frekar en þeim bestu en það skipti ekki máli. Mér fannst hugarfarið frábært en það breyttist þar sem það var slakt í fyrri hálfleik en mjög gott í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur eftir leik ánægður með sigurinn. Keflavík fékk ansi ódýra vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Ólafi fannst dómgæslan í leiknum ekki góð og að hans mati hefur dómgæslan heilt yfir ekki verið góð á tímabilinu. „Ég ætla að taka Wenger á þetta og segjast ekki hafa séð þetta en það sem ég sá fannst mér mjög þunnt og mér fannst línan í leiknum ekki góð.“ „Það var mjög tilviljunarkennt hvernig það var dæmt í dag. Því miður erum við að lenda alltof mikið í þessu í þessari deild og það er bara happa og glappa hvað kemur upp úr hattinum.“ Þróttur skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik og Ólafur var afar ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. „Mér fannst við ná að þreyta þær. Ég hafði ekki áhyggjur þegar við komumst yfir og við fengum færi til þess að loka leiknum fyrr,“ sagði Ólafur Helgi Kristjánsson að lokum.
Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira