„Klikkaðir“ FH-ingar á grasi reyna að þyngja það með lóðum Sindri Sverrisson skrifar 7. júlí 2024 09:00 Spilað er á náttúrulegu, gullfallegu grasi í Kaplakrika, hvað sem mönnum kann að finnast um það. vísir/Diego Leikmenn FH bera þung lóð á Kaplakrikavöll í von um að þyngja hann fyrir komandi heimaleiki í Bestu deildum karla og kvenna, í myndbandi sem birt er á samfélagsmiðlum félagsins. Myndbandið er að sjálfsögðu grín en þar talar Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari karlaliðs FH, um þá „byltingarkenndu“ hugmynd að spila fótbolta á náttúrulegu grasi, eins og FH-ingar gera. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ætla má að myndbandið sé ákveðið svar við til að mynda orðum Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, sem eftir tap í Kaplakrika á dögunum talaði um að grasvöllurinn væri „þungur og erfiður“. Í myndbandinu segir Kjartan: „Mér bara datt þetta í hug þegar ég kom hingað í fyrra og ég talaði við mennina sem stjórna hérna, og auðvitað Heimi [Guðjónsson, þjálfara], og þeir tóku ótrúlega vel í þetta. Að spila á svona venjulegu grasi. Já og svo sýnir félagið ákveðið hugrekki að taka á móti þessum hugmyndum að spila á náttúrulegu grasi,“ segir Kjartan. Síðan má sjá leikmenn FH bera lóð inn á Kaplakrikavöll, líkt og Bakkabræður endurfæddir: „Við erum að vinna í því að þyngja völlinn,“ segir Kjartan og bætir við: „Ég er viss um að hann er að verða þyngri og þyngri með hverri vikunni og mánuðunum sem líða.“ Stórleikur er í Kaplakrika klukkan 18 í dag þegar FH tekur á móti Breiðabliki, efsta liði Bestu deildar kvenna, og á morgun mætast svo FH og KA í Bestu deild karla. Gestirnir eru vanir því að spila sína heimaleiki á gervigrasi en ekki er von á plasti í Hafnarfjörðinn: „Við ætlum að halda áfram með þessa klikkuðu hugmynd að vera á eðlilegu grasi,“ segir Kjartan. Besta deild karla Besta deild kvenna FH Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Myndbandið er að sjálfsögðu grín en þar talar Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari karlaliðs FH, um þá „byltingarkenndu“ hugmynd að spila fótbolta á náttúrulegu grasi, eins og FH-ingar gera. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ætla má að myndbandið sé ákveðið svar við til að mynda orðum Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, sem eftir tap í Kaplakrika á dögunum talaði um að grasvöllurinn væri „þungur og erfiður“. Í myndbandinu segir Kjartan: „Mér bara datt þetta í hug þegar ég kom hingað í fyrra og ég talaði við mennina sem stjórna hérna, og auðvitað Heimi [Guðjónsson, þjálfara], og þeir tóku ótrúlega vel í þetta. Að spila á svona venjulegu grasi. Já og svo sýnir félagið ákveðið hugrekki að taka á móti þessum hugmyndum að spila á náttúrulegu grasi,“ segir Kjartan. Síðan má sjá leikmenn FH bera lóð inn á Kaplakrikavöll, líkt og Bakkabræður endurfæddir: „Við erum að vinna í því að þyngja völlinn,“ segir Kjartan og bætir við: „Ég er viss um að hann er að verða þyngri og þyngri með hverri vikunni og mánuðunum sem líða.“ Stórleikur er í Kaplakrika klukkan 18 í dag þegar FH tekur á móti Breiðabliki, efsta liði Bestu deildar kvenna, og á morgun mætast svo FH og KA í Bestu deild karla. Gestirnir eru vanir því að spila sína heimaleiki á gervigrasi en ekki er von á plasti í Hafnarfjörðinn: „Við ætlum að halda áfram með þessa klikkuðu hugmynd að vera á eðlilegu grasi,“ segir Kjartan.
Besta deild karla Besta deild kvenna FH Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti