„Við Olla erum enn vinkonur, er það ekki?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2024 16:31 Álfa og Olla voru samherjar áður en sú síðarnefnda skipti yfir í grænt. Stöð 2 Sport „Ég er bara alltaf kölluð Olla, af öllum einhvern veginn,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, framherji Breiðabliks og Harvard-háskólans í Bandaríkjunum, en hún sleit nýverið krossband í hné og verður frá það sem eftir lifir leiktíðar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Ólöf Sigríður, eða einfaldlega Olla, var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitun Bestu markanna fyrir 11. umferð Bestu deildar kvenna. Ásamt Ollu var Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar Reykjavíkur, en þær spiluðu saman með Þrótti frá 2022-23. „Ég er alltaf kölluð Álfa,“ sagði Álfhildur Rósa, fyrirliði Þróttar, aðspurð hvort hún væri með gælunafn líkt og fyrrum samherji sinn. Þrír leikir eru á dagskrá Bestu deildar kvenna í kvöld. Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 17.50 er leikur Tindastóls og Breiðabliks á dagskrá rás Bestu deildarinnar. Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og Keflavíkur á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.05 er leikur Fylkis og Víkings á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Álfa var spurð um þær breytingar sem áttu sér stað á liði Þróttar í vetur. Meðal breytinganna var að Ólöf Sigríður gekk í raðir Breiðabliks. „Það var mjög erfitt, ég sakna þeirra mjög mikið ennþá. Það þurfti að aðlagast og við fengum góða karaktera inn líka en við söknum þeirra og það var erfitt að sjá þær fara. Ég er að læra að það er ekki hægt að taka þessu persónulega lengur,“ sagði Álfa og bætti við: „Við Olla erum enn vinkonur, er það ekki?“ „Jú við erum það,“ svaraði Olla um hæl. „Ég var stundum fyrst í því að taka þessu of persónulega og vera alveg brjáluð. Stundum er fínt að gera smá breytingar,“ sagði Álfa einnig. Spjall þeirra í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin 11. umferð Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Ólöf Sigríður, eða einfaldlega Olla, var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitun Bestu markanna fyrir 11. umferð Bestu deildar kvenna. Ásamt Ollu var Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar Reykjavíkur, en þær spiluðu saman með Þrótti frá 2022-23. „Ég er alltaf kölluð Álfa,“ sagði Álfhildur Rósa, fyrirliði Þróttar, aðspurð hvort hún væri með gælunafn líkt og fyrrum samherji sinn. Þrír leikir eru á dagskrá Bestu deildar kvenna í kvöld. Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 17.50 er leikur Tindastóls og Breiðabliks á dagskrá rás Bestu deildarinnar. Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og Keflavíkur á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.05 er leikur Fylkis og Víkings á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5. Álfa var spurð um þær breytingar sem áttu sér stað á liði Þróttar í vetur. Meðal breytinganna var að Ólöf Sigríður gekk í raðir Breiðabliks. „Það var mjög erfitt, ég sakna þeirra mjög mikið ennþá. Það þurfti að aðlagast og við fengum góða karaktera inn líka en við söknum þeirra og það var erfitt að sjá þær fara. Ég er að læra að það er ekki hægt að taka þessu persónulega lengur,“ sagði Álfa og bætti við: „Við Olla erum enn vinkonur, er það ekki?“ „Jú við erum það,“ svaraði Olla um hæl. „Ég var stundum fyrst í því að taka þessu of persónulega og vera alveg brjáluð. Stundum er fínt að gera smá breytingar,“ sagði Álfa einnig. Spjall þeirra í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin 11. umferð
Þrír leikir eru á dagskrá Bestu deildar kvenna í kvöld. Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 17.50 er leikur Tindastóls og Breiðabliks á dagskrá rás Bestu deildarinnar. Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og Keflavíkur á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.05 er leikur Fylkis og Víkings á dagskrá Stöðvar 2 Sport 5.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira