„Loksins dettur eitthvað með okkur“ Árni Gísli Magnússon skrifar 23. júní 2024 20:09 Daníel í leik með KA síðasta sumar Vísir/Hulda Margrét KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. „Bara helvíti hátt uppi. Ógeðslega gaman að setja svona sigurmark og maður er alveg búinn að spila lengi en maður er ekki búinn að gera þetta trilljón sinnum þannig þetta er bara geggjað”, sagði Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, eftir 3-2 sigur gegn Fram en Daníel hafði komið inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Daníel var fenginn til að lýsa sigurmarkinu: „Ég man bara að það vara að koma einhver fyrirgjöf þarna hægra megin og ég ætlaði bara að stinga mér þarna á milli, ég held það hafi verið tveir hafsentar eða eitthvað, ég náði honum bara á undan honum og vonaðist til að hann næði ekki að hrinda mér í burtu og hann náði því ekki þannig ég bara stangaði hann einhvernveginn inn. Síðan bara liggur hann inni og það er bara geðveikt.” Daníel hefur misst af tveimur síðustu leikjum vegna leikbanns og meiðsla og var ákveðinn í að koma með krafti inn aftur. „Það var búið að vera bara frústrerandi að vera í burtu síðustu tvo leiki þannig ég var orðinn dálítið graður í að fara spila fótbolta og beið bara eftir tækifærinu núna og gat nú ekki heppnast betur held ég.” Hvað gefur þessi sigur liðinu? „Bara heilan helling. Það er bara léttir að loksins dettur eitthvað með okkur. Við erum alveg búnir að spila helling af flottum leikjum. Það hefur vantað bara þessa baráttu og þennan anda stundum að drullast til að koma síðasta markinu inn og þegar við gerum svona út á velli þá vinnum við dálitið inn okkar eigin heppni þannig þetta er bara flott.” KA á mikið af útileikjum framundan og því mikilvægt að ná í heimasigur fyrir stuðnigsmenn liðsins. „Við erum búnir að spila helling af heimaleikjum og ætluðum að vera búnir að taka miklu fleiri stig út úr því en það er bara geggjað og þá fáum við þá með okkur í lið fyrir sunnan. Vonandi koma einhverjir að horfa og styðja okkur í þessu, við erum allir fyrir þetta.” Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Bara helvíti hátt uppi. Ógeðslega gaman að setja svona sigurmark og maður er alveg búinn að spila lengi en maður er ekki búinn að gera þetta trilljón sinnum þannig þetta er bara geggjað”, sagði Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, eftir 3-2 sigur gegn Fram en Daníel hafði komið inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Daníel var fenginn til að lýsa sigurmarkinu: „Ég man bara að það vara að koma einhver fyrirgjöf þarna hægra megin og ég ætlaði bara að stinga mér þarna á milli, ég held það hafi verið tveir hafsentar eða eitthvað, ég náði honum bara á undan honum og vonaðist til að hann næði ekki að hrinda mér í burtu og hann náði því ekki þannig ég bara stangaði hann einhvernveginn inn. Síðan bara liggur hann inni og það er bara geðveikt.” Daníel hefur misst af tveimur síðustu leikjum vegna leikbanns og meiðsla og var ákveðinn í að koma með krafti inn aftur. „Það var búið að vera bara frústrerandi að vera í burtu síðustu tvo leiki þannig ég var orðinn dálítið graður í að fara spila fótbolta og beið bara eftir tækifærinu núna og gat nú ekki heppnast betur held ég.” Hvað gefur þessi sigur liðinu? „Bara heilan helling. Það er bara léttir að loksins dettur eitthvað með okkur. Við erum alveg búnir að spila helling af flottum leikjum. Það hefur vantað bara þessa baráttu og þennan anda stundum að drullast til að koma síðasta markinu inn og þegar við gerum svona út á velli þá vinnum við dálitið inn okkar eigin heppni þannig þetta er bara flott.” KA á mikið af útileikjum framundan og því mikilvægt að ná í heimasigur fyrir stuðnigsmenn liðsins. „Við erum búnir að spila helling af heimaleikjum og ætluðum að vera búnir að taka miklu fleiri stig út úr því en það er bara geggjað og þá fáum við þá með okkur í lið fyrir sunnan. Vonandi koma einhverjir að horfa og styðja okkur í þessu, við erum allir fyrir þetta.”
Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira