Myndi vilja tala við Rashford og Greenwood en selja Maguire Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2024 09:31 Marcus Rashford og Mason Greenwood fagna í apríl 2021. Matthew Peters/Getty Images Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, myndi selja Harry Maguire ef ákvörðunin væri hans. Þá myndi hann vilja tala við þá Marcus Rashford og Mason Greenwood áður en hann tæki ákvörðun. Hinn 45 ára gamli Rio starfar í dag sem sparkspekingur og var í stuttu spjalli við Daily Mail þar sem farið var yfir leikmannahóp Man United og undir Rio komið hvort hann myndi halda téðum leikmanni eða selja hann. Rio virtist furðu ákveðinn í að halda flestum af leikmönnum liðsins eftir slakan árangur á nýafstöðnu tímabili. Hann var þó tilbúinn að selja miðvörðinn Maguire en á sama tíma myndi hann halda Victor Lindelöf í þeirri von um að sænski landsliðsmaðurinn væri sáttur með að vera varaskeifa mestan hluta tímabilsins. Annað svar sem vakti athygli var þegar Rio var spurður út í Rashford: „Ég held ég þyrfti að tala við Rashford og sjá hvar hausinn á honum er, hvað hann vill gera og hver ástæðan sé fyrir slökum frammistöðum. Ef ég fæ rétt svar myndi ég halda honum en ef mér líkar illa við það sem ég heyri þá læt ég hann fara.“ Rio Ferdinand decides who he would 𝐊𝐄𝐄𝐏 or 𝐒𝐄𝐋𝐋 at Man United 😲👹@rioferdy5 | #MUFC pic.twitter.com/Golav4i9ZF— Mail Sport (@MailSport) June 12, 2024 Rio var til í að losa vængmennina Antony og Jadon Sancho en ekki alveg svo viss þegar röðin kom að Greenwood. Sá var á láni hjá spænska félaginu Getafe á nýafstaðinni leiktíð en hann hefur ekki spilað fyrir Man Utd síðan kærasta hans ásakaði hann um líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi ásamt því að birta myndir og hljóðbrot máli sínu til stuðnings „Ég þyrfti líka að tala við hann, sjá hvar hausinn á honum er og taka stöðuna í félaginu. Ég myndi líklega jafnvel tala við ákveðna hópa stuðningsfólks, held þetta sé ákvörðun félagsins frekar en ákvörðun um einstakan leikmann,“ sagði Rio um stöðu Greenwood. Hér að ofan má sjá svör Rio við öðrum leikmönnum en hann virðist til í að halda flestum leikmönnum liðsins eins og staðan er í dag. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Hinn 45 ára gamli Rio starfar í dag sem sparkspekingur og var í stuttu spjalli við Daily Mail þar sem farið var yfir leikmannahóp Man United og undir Rio komið hvort hann myndi halda téðum leikmanni eða selja hann. Rio virtist furðu ákveðinn í að halda flestum af leikmönnum liðsins eftir slakan árangur á nýafstöðnu tímabili. Hann var þó tilbúinn að selja miðvörðinn Maguire en á sama tíma myndi hann halda Victor Lindelöf í þeirri von um að sænski landsliðsmaðurinn væri sáttur með að vera varaskeifa mestan hluta tímabilsins. Annað svar sem vakti athygli var þegar Rio var spurður út í Rashford: „Ég held ég þyrfti að tala við Rashford og sjá hvar hausinn á honum er, hvað hann vill gera og hver ástæðan sé fyrir slökum frammistöðum. Ef ég fæ rétt svar myndi ég halda honum en ef mér líkar illa við það sem ég heyri þá læt ég hann fara.“ Rio Ferdinand decides who he would 𝐊𝐄𝐄𝐏 or 𝐒𝐄𝐋𝐋 at Man United 😲👹@rioferdy5 | #MUFC pic.twitter.com/Golav4i9ZF— Mail Sport (@MailSport) June 12, 2024 Rio var til í að losa vængmennina Antony og Jadon Sancho en ekki alveg svo viss þegar röðin kom að Greenwood. Sá var á láni hjá spænska félaginu Getafe á nýafstaðinni leiktíð en hann hefur ekki spilað fyrir Man Utd síðan kærasta hans ásakaði hann um líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi ásamt því að birta myndir og hljóðbrot máli sínu til stuðnings „Ég þyrfti líka að tala við hann, sjá hvar hausinn á honum er og taka stöðuna í félaginu. Ég myndi líklega jafnvel tala við ákveðna hópa stuðningsfólks, held þetta sé ákvörðun félagsins frekar en ákvörðun um einstakan leikmann,“ sagði Rio um stöðu Greenwood. Hér að ofan má sjá svör Rio við öðrum leikmönnum en hann virðist til í að halda flestum leikmönnum liðsins eins og staðan er í dag.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn