Ráðleggja gegn samþykkt MDMA sem meðferð við áfallastreituröskun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. júní 2024 07:05 Flestir kannast við MDMA sem hugvíkkandi efnis sem fólk notar á djamminu en vaxandi áhugi er á möguleikum þess að nota slík efni til meðferðar við geðsjúkdómum. Getty Ráðgjafanefnd hefur ráðlagt Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) að samþykkja ekki notkun MDMA sem meðferðarúrræði við áfallastreituröskun. Nefndin segir ekki sannað að meðferðin virki né að ávinningur hennar sé meiri en áhættan. Ráðgjafanefndin samanstendur af fjölda óháðra sérfræðinga sem komu saman í gær og ræddu mögulega notkun MDMA, sem er betur þekkt undir götunöfnunum e-pilla, alsæla eða Molly, sem hluta af meðferð gegn áfallastreituröskun. Sérfræðingarnir voru sammála um að notkun efnisins sem meðferðarúrræðis fæli í sér spennandi möguleika en á hinn bóginn skorti enn á rannsóknir. Þá guldu þeir einnig varhug við mögulegri misnotkun og sögðu ekki ljóst hvernig FDA gæti samþykkt notkun lyfsins án þess að hafa vald til að kveða á um samhliða samtalsmeðferð. Niðurstaða ráðgjafanefndarinnar er ekki bindandi og Matvæla- og lyfjastofnunin hefur farið gegn ráðleggingum hennar. Sérfræðingar innan stofnunarinnar hafa hins vegar einnig varpað fram efasemdum um fýsileika þess að samþykkja MDMA sem meðferðarúrræði. Gríðarmikil vakning hefur orðið um möguleika þess að nota hugvíkkandi efni sem meðferð við geðsjúkdómum og milljörðum verið fjárfest í fyrirtækjum á þessu sviði. Lykos, fyrirtækið sem sótti um leyfið, segist munu halda áfram að vinna málið í samstarfi við FDA enda sé bráð nauðsyn á fleiri úrræðum við áfallastreituröskun. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Washington Post. Bandaríkin Lyf Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira
Ráðgjafanefndin samanstendur af fjölda óháðra sérfræðinga sem komu saman í gær og ræddu mögulega notkun MDMA, sem er betur þekkt undir götunöfnunum e-pilla, alsæla eða Molly, sem hluta af meðferð gegn áfallastreituröskun. Sérfræðingarnir voru sammála um að notkun efnisins sem meðferðarúrræðis fæli í sér spennandi möguleika en á hinn bóginn skorti enn á rannsóknir. Þá guldu þeir einnig varhug við mögulegri misnotkun og sögðu ekki ljóst hvernig FDA gæti samþykkt notkun lyfsins án þess að hafa vald til að kveða á um samhliða samtalsmeðferð. Niðurstaða ráðgjafanefndarinnar er ekki bindandi og Matvæla- og lyfjastofnunin hefur farið gegn ráðleggingum hennar. Sérfræðingar innan stofnunarinnar hafa hins vegar einnig varpað fram efasemdum um fýsileika þess að samþykkja MDMA sem meðferðarúrræði. Gríðarmikil vakning hefur orðið um möguleika þess að nota hugvíkkandi efni sem meðferð við geðsjúkdómum og milljörðum verið fjárfest í fyrirtækjum á þessu sviði. Lykos, fyrirtækið sem sótti um leyfið, segist munu halda áfram að vinna málið í samstarfi við FDA enda sé bráð nauðsyn á fleiri úrræðum við áfallastreituröskun. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Washington Post.
Bandaríkin Lyf Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira