„Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 15:00 Ásthildur mætti í glæsilegri grænni dragt, Blikum til heiðurs. Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Allan upphitunarþátt Bestu Markanna má sjá hér fyrir neðan. Sjötta umferðin hefst í kvöld með stórleik Breiðabliks og Vals, samtímis fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis. Síðar í kvöld eigast svo við Þór/KA og Tindastóll. Á morgun hefjast svo tveir leikir klukkan 14:00. Keflavík tekur á móti Þrótti og FH tekur við nýliðum Víkings. Klippa: Hitað upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna Stærsti leikur umferðarinnar fer vafalaust fram á Kópavogsvellinum í kvöld þegar Íslandsmeistararnir heimsækja Breiðablik. Þessi lið hafa barist um titla í fjölda ára og staðið öðrum félögum framar, ekki að ástæðulausu: „Það er ákveðin menning sem er þarna og hefð. Maður fékk ákveðið uppeldi í Val, skapaðist góð stemning í kringum þjálfarana og þær stelpur sem voru. Það hefur haldist,“ sagði Valsarinn Rakel Logadóttir. „Tek heilshugar undir það sem Rakel segir, þessi hefð og þessi menning. Breiðablik var alltaf leiðandi í kvennaknattspyrnu, öflugt lið til að byrja með og það hefur haldist. Frábær aðstaða í Kópavoginum og mikill fjöldi af stelpum, margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ tók Blikinn Ásthildur undir. Bestu mörkin munu svo gera upp alla 6. umferðina á Stöð 2 Sport 5 á sunnudag klukkan 19:00. Besta deild kvenna Valur Breiðablik Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Fylkir Stjarnan Þór Akureyri KA Tindastóll Bestu mörkin Tengdar fréttir Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Allan upphitunarþátt Bestu Markanna má sjá hér fyrir neðan. Sjötta umferðin hefst í kvöld með stórleik Breiðabliks og Vals, samtímis fer fram leikur Stjörnunnar og Fylkis. Síðar í kvöld eigast svo við Þór/KA og Tindastóll. Á morgun hefjast svo tveir leikir klukkan 14:00. Keflavík tekur á móti Þrótti og FH tekur við nýliðum Víkings. Klippa: Hitað upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna Stærsti leikur umferðarinnar fer vafalaust fram á Kópavogsvellinum í kvöld þegar Íslandsmeistararnir heimsækja Breiðablik. Þessi lið hafa barist um titla í fjölda ára og staðið öðrum félögum framar, ekki að ástæðulausu: „Það er ákveðin menning sem er þarna og hefð. Maður fékk ákveðið uppeldi í Val, skapaðist góð stemning í kringum þjálfarana og þær stelpur sem voru. Það hefur haldist,“ sagði Valsarinn Rakel Logadóttir. „Tek heilshugar undir það sem Rakel segir, þessi hefð og þessi menning. Breiðablik var alltaf leiðandi í kvennaknattspyrnu, öflugt lið til að byrja með og það hefur haldist. Frábær aðstaða í Kópavoginum og mikill fjöldi af stelpum, margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ tók Blikinn Ásthildur undir. Bestu mörkin munu svo gera upp alla 6. umferðina á Stöð 2 Sport 5 á sunnudag klukkan 19:00.
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Fylkir Stjarnan Þór Akureyri KA Tindastóll Bestu mörkin Tengdar fréttir Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. 23. maí 2024 21:01