Yfirmenn Pep fullvissir um að félagið verði ekki sakfellt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2024 07:00 Al Mubarak Khaldoon, Pep Guardiola, Ferran Soriano og Txiki Begiristain um liðna helgi. Robbie Jay Barratt/Getty Images Manchester City varð um helgina Englandsmeistari í fjórða sinn á fjórum árum. Það breytir því hins vegar ekki að sem stendur hefur félagið verið ákært fyrir 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Pep Guardiola hefur náð ótrúlegum árangri síðan hann tók við Man City sumarið 2016. Alls hefur hann orðið Englandsmeistari sex sinnum, bikarmeistari tvisvar [og gæti bætt þeim þriðja við um helgina], ensku deildarbikarmeistari fjórum sinnum ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, Ofurbikar Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Þrátt fyrir allan þennan árangur þá má segja að ákærurnar 115 hangi sem skuggi yfir félaginu og árangri þess undanfarin ár. Nú greinir Times Sport frá því að þeir Khaldoon Al-Mubarak (stjórnarformaður Man City), Ferran Soriano (framkvæmdastjóri City Football Group) og Txiki Begiristain (yfirmaður knattspyrnumála hjá Man City) hafi fullvissað Pep að félagið verið ekki sakfellt. Mál Man City er gjörólíkt málum Everton og Nottingham Forest en stig voru dregin af báðum liðum á leiktíðinni. Þau lið voru einfaldlega með bókhald sem stóðst ekki regluverk ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Man City er sakað um að hafa falsað bókhald sitt og borga hinum ýmsu aðilum í gegnum skúffufyrirtæki. Ekki hefur verið greint frá því hvenær málið verður tekið fyrir en Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að það sé þó búið að ákveða hvenær það verður. Fótbolti Enski boltinn Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Pep Guardiola hefur náð ótrúlegum árangri síðan hann tók við Man City sumarið 2016. Alls hefur hann orðið Englandsmeistari sex sinnum, bikarmeistari tvisvar [og gæti bætt þeim þriðja við um helgina], ensku deildarbikarmeistari fjórum sinnum ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, Ofurbikar Evrópu og HM félagsliða einu sinni. Þrátt fyrir allan þennan árangur þá má segja að ákærurnar 115 hangi sem skuggi yfir félaginu og árangri þess undanfarin ár. Nú greinir Times Sport frá því að þeir Khaldoon Al-Mubarak (stjórnarformaður Man City), Ferran Soriano (framkvæmdastjóri City Football Group) og Txiki Begiristain (yfirmaður knattspyrnumála hjá Man City) hafi fullvissað Pep að félagið verið ekki sakfellt. Mál Man City er gjörólíkt málum Everton og Nottingham Forest en stig voru dregin af báðum liðum á leiktíðinni. Þau lið voru einfaldlega með bókhald sem stóðst ekki regluverk ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Man City er sakað um að hafa falsað bókhald sitt og borga hinum ýmsu aðilum í gegnum skúffufyrirtæki. Ekki hefur verið greint frá því hvenær málið verður tekið fyrir en Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að það sé þó búið að ákveða hvenær það verður.
Fótbolti Enski boltinn Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira