Nýr lögfræðingur Man. City fær jafnmikið borgað og De Bruyne Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 13:00 Kevin De Bruyne fær 13,6 milljónir á dag fyrir fimm daga vinnuviku eða 68,4 milljónir króna í laun á viku. Getty/James Gill Manchester City mun leita til bestu lögfræðinga í boði þegar félagið undirbýr sig nú fyrir það að þurfa verja sig gegn ásökunum um svindl frá ensku úrvalsdeildinni. Sjálfstæð nefnd mun nú taka við þessum kærum ensku úrvalsdeildarinnar um brot á rekstrarreglum deildarinnar á níu ára tímabili en þær eru yfir hundrað talsins. Samkvæmt nýjustu fréttum í lögfræðingablaðinu, Lawyer Magazine, þá hafa eigendur Manchester City ráðið til starfa lögfræðinginn David Philip Pannick, sem vanalega gengur undir nafninu Pannick lávarður. Pannick lávarður verður seint talinn ódýr því hann rukkar 80 þúsund pund fyrir daginn eða 13,6 milljónir króna. Pannick lávarður hjálpaði City að losna undan refsingu UEFA sem hafði dæmt félagið í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum. Þeirri refsingu var hent út eftir að málið fór fyrir Alþjóðaíþróttadómstólinn í Sviss. Ein af stærstu stjörnum Manchester City liðsins, Kevin De Bruyne, fær fjögur hundruð þúsund pund í vikulaun og er því að fá jafnmikið á dag í fimm daga vinnuviku eins og Pannick lávarður. Sky Sport fór yfir þessa ráðningu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Sjálfstæð nefnd mun nú taka við þessum kærum ensku úrvalsdeildarinnar um brot á rekstrarreglum deildarinnar á níu ára tímabili en þær eru yfir hundrað talsins. Samkvæmt nýjustu fréttum í lögfræðingablaðinu, Lawyer Magazine, þá hafa eigendur Manchester City ráðið til starfa lögfræðinginn David Philip Pannick, sem vanalega gengur undir nafninu Pannick lávarður. Pannick lávarður verður seint talinn ódýr því hann rukkar 80 þúsund pund fyrir daginn eða 13,6 milljónir króna. Pannick lávarður hjálpaði City að losna undan refsingu UEFA sem hafði dæmt félagið í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum. Þeirri refsingu var hent út eftir að málið fór fyrir Alþjóðaíþróttadómstólinn í Sviss. Ein af stærstu stjörnum Manchester City liðsins, Kevin De Bruyne, fær fjögur hundruð þúsund pund í vikulaun og er því að fá jafnmikið á dag í fimm daga vinnuviku eins og Pannick lávarður. Sky Sport fór yfir þessa ráðningu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira