Margrét Lára: Mér finnst hún hafa verið stórkostleg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2024 16:01 Agla María Albertsdóttir er að spila mjög vel í nýju hlutverki sínu á miðju Blikaliðsins. Vísir/Anton Brink Breiddin hjá kvennaliði Breiðabliks var til umræðu í Bestu mörkunum í gær en Blikakonur hafa unnið fimm fyrstu leiki sína og það með markatölunni 16-1. „Þær gerðu þetta vel. Munurinn á þessum liðum sást svolítið í seinni hálfleik. Við ræddum fyrir mót um breiddina. Að við hefðum áhyggjur af breiddinni í Fylkisliðinu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Klippa: Bestu mörkin: Breiddin í Blikaliðinu „Svo horfir maður á Blikaliðið og þær gera fjórfalda skiptingu. Setja inn Katrínu Ásbjörnsdóttur, Hrafnhildi Ásu (Halldórsdóttur), Áslaugu Mundu (Gunnlaugsdóttur) og Ólöfu Sigríði (Kristinsdóttur). Það er þokkaleg breidd,“ sagði Mist en Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, gerði allar þessar skiptuingar á 61. mínútu. „Það þarf að virkja allan hópinn sinn og mér fannst Nik duglegur að gera það,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Með bullandi hausverk „Hann er örugglega með bullandi hausverk, hann Nik, með framherjastöðuna. Hann er með fjórar þarna sem eru allar að pressa á mínútur. Vigdís Lilja (Kristjánsdóttir) er búin að byrja þetta mót frábærlega. Birta Georgsdóttir hefur átt góða leiki líka. Á bekknum er hann síðan með Katrínu Ásbjörns og Ollu Siggu,“ sagði Mist. „Þetta var bara sterkur sigur Blika af því að Fylkisliðið er að gefa öllum liðum leik. Þær eru að skapa sér færi í öllum leikjum sem er jákvætt fyrir Fylki í framhaldinu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Var pínu efins „Breiðablik er að vaxa mjög mikið inn í þetta kerfi. Eins og Agla María (Albertsdóttir), Maður var pínu efins um hvernig hún tæki þessu nýja hlutverki að vera ekki svona hefðbundinn vængmaður. Mér finnst hún hafa verið stórkostleg undanfarna leiki. Mikill leiðtogi, stigið upp og vaxið mjög mikið. Það er gaman að sjá hvað hún hefur verið að standa sig vel undanfarnar vikur“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla þessa umfjöllun hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
„Þær gerðu þetta vel. Munurinn á þessum liðum sást svolítið í seinni hálfleik. Við ræddum fyrir mót um breiddina. Að við hefðum áhyggjur af breiddinni í Fylkisliðinu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Klippa: Bestu mörkin: Breiddin í Blikaliðinu „Svo horfir maður á Blikaliðið og þær gera fjórfalda skiptingu. Setja inn Katrínu Ásbjörnsdóttur, Hrafnhildi Ásu (Halldórsdóttur), Áslaugu Mundu (Gunnlaugsdóttur) og Ólöfu Sigríði (Kristinsdóttur). Það er þokkaleg breidd,“ sagði Mist en Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, gerði allar þessar skiptuingar á 61. mínútu. „Það þarf að virkja allan hópinn sinn og mér fannst Nik duglegur að gera það,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Með bullandi hausverk „Hann er örugglega með bullandi hausverk, hann Nik, með framherjastöðuna. Hann er með fjórar þarna sem eru allar að pressa á mínútur. Vigdís Lilja (Kristjánsdóttir) er búin að byrja þetta mót frábærlega. Birta Georgsdóttir hefur átt góða leiki líka. Á bekknum er hann síðan með Katrínu Ásbjörns og Ollu Siggu,“ sagði Mist. „Þetta var bara sterkur sigur Blika af því að Fylkisliðið er að gefa öllum liðum leik. Þær eru að skapa sér færi í öllum leikjum sem er jákvætt fyrir Fylki í framhaldinu,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Bestu Markanna. Var pínu efins „Breiðablik er að vaxa mjög mikið inn í þetta kerfi. Eins og Agla María (Albertsdóttir), Maður var pínu efins um hvernig hún tæki þessu nýja hlutverki að vera ekki svona hefðbundinn vængmaður. Mér finnst hún hafa verið stórkostleg undanfarna leiki. Mikill leiðtogi, stigið upp og vaxið mjög mikið. Það er gaman að sjá hvað hún hefur verið að standa sig vel undanfarnar vikur“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla þessa umfjöllun hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira