Guy Smit sendir frá sér afsökunarbeiðni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 13:06 Krakkarnir umkringdu markvörðinn sem vildi ekkert með þau hafa. Stöð 2 Sport Guy Smit, markvörður KR, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu sinnar eftir leik KR og Breiðabliks á sunnudagskvöldið. Hann gekk hundfúll af velli eftir 3-2 tap og sást ýta frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. Á þetta var bent í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og sérfræðingar þáttarins voru allt annað en hrifnir af hátterni Smits: „Mér fannst þetta bara lélegt. Ég tók eftir þessu, eftir leik. Þetta eru bara ungir krakkar að biðja einfaldlega um „five“, líta upp til hans,“ sagði Albert Brynjar Ingason. Hátterni Smits og umræðu úr Stúkunni má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. Guy Smit hefur nú sent frá sér afsökunarbeiðni á ensku og hún hljómar þannig: Afsökunarbeiðni Guy Smit á ensku: I just saw the clip and apologize too any of those kids and their parents if I misstreated one or another. I was of course disappointed and wanted to quickly thank and apologize the crowd and go inside the lockerroom. - Afsökunarbeiðni Guy Smit á íslensku: Ég var að sjá myndbandið og ég vil biðja alla þessa krakka og foreldra þeirra afsökunar ef ég kom illa fram við þau. Ég var auðvitað vonsvikinn og vildi klára það sem fyrst að þakka áhorfendum fyrir leikinn, biðja þá afsökunar og drífa mig inn í búningsklefa. Besta deild karla KR Breiðablik Stúkan Tengdar fréttir Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. 30. apríl 2024 11:01 „Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. 28. apríl 2024 21:47 Uppgjör og viðtöl: KR - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig á grasinu í Vesturbænum Breiðablik er komið á sigurbraut í Bestu deild karla eftir 3-2 sigur á KR á grasinu í Vesturbænum. Breiðablik komst 2-0 yfir seint í síðari hálfleik og virtist vera að sigla sigrinum þægilega í hús en lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 28. apríl 2024 20:30 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Hann gekk hundfúll af velli eftir 3-2 tap og sást ýta frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. Á þetta var bent í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og sérfræðingar þáttarins voru allt annað en hrifnir af hátterni Smits: „Mér fannst þetta bara lélegt. Ég tók eftir þessu, eftir leik. Þetta eru bara ungir krakkar að biðja einfaldlega um „five“, líta upp til hans,“ sagði Albert Brynjar Ingason. Hátterni Smits og umræðu úr Stúkunni má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. Guy Smit hefur nú sent frá sér afsökunarbeiðni á ensku og hún hljómar þannig: Afsökunarbeiðni Guy Smit á ensku: I just saw the clip and apologize too any of those kids and their parents if I misstreated one or another. I was of course disappointed and wanted to quickly thank and apologize the crowd and go inside the lockerroom. - Afsökunarbeiðni Guy Smit á íslensku: Ég var að sjá myndbandið og ég vil biðja alla þessa krakka og foreldra þeirra afsökunar ef ég kom illa fram við þau. Ég var auðvitað vonsvikinn og vildi klára það sem fyrst að þakka áhorfendum fyrir leikinn, biðja þá afsökunar og drífa mig inn í búningsklefa.
Afsökunarbeiðni Guy Smit á ensku: I just saw the clip and apologize too any of those kids and their parents if I misstreated one or another. I was of course disappointed and wanted to quickly thank and apologize the crowd and go inside the lockerroom. - Afsökunarbeiðni Guy Smit á íslensku: Ég var að sjá myndbandið og ég vil biðja alla þessa krakka og foreldra þeirra afsökunar ef ég kom illa fram við þau. Ég var auðvitað vonsvikinn og vildi klára það sem fyrst að þakka áhorfendum fyrir leikinn, biðja þá afsökunar og drífa mig inn í búningsklefa.
Besta deild karla KR Breiðablik Stúkan Tengdar fréttir Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. 30. apríl 2024 11:01 „Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. 28. apríl 2024 21:47 Uppgjör og viðtöl: KR - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig á grasinu í Vesturbænum Breiðablik er komið á sigurbraut í Bestu deild karla eftir 3-2 sigur á KR á grasinu í Vesturbænum. Breiðablik komst 2-0 yfir seint í síðari hálfleik og virtist vera að sigla sigrinum þægilega í hús en lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 28. apríl 2024 20:30 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. 30. apríl 2024 11:01
„Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. 28. apríl 2024 21:47
Uppgjör og viðtöl: KR - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig á grasinu í Vesturbænum Breiðablik er komið á sigurbraut í Bestu deild karla eftir 3-2 sigur á KR á grasinu í Vesturbænum. Breiðablik komst 2-0 yfir seint í síðari hálfleik og virtist vera að sigla sigrinum þægilega í hús en lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 28. apríl 2024 20:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó