Guy Smit sendir frá sér afsökunarbeiðni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 13:06 Krakkarnir umkringdu markvörðinn sem vildi ekkert með þau hafa. Stöð 2 Sport Guy Smit, markvörður KR, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna framkomu sinnar eftir leik KR og Breiðabliks á sunnudagskvöldið. Hann gekk hundfúll af velli eftir 3-2 tap og sást ýta frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. Á þetta var bent í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og sérfræðingar þáttarins voru allt annað en hrifnir af hátterni Smits: „Mér fannst þetta bara lélegt. Ég tók eftir þessu, eftir leik. Þetta eru bara ungir krakkar að biðja einfaldlega um „five“, líta upp til hans,“ sagði Albert Brynjar Ingason. Hátterni Smits og umræðu úr Stúkunni má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. Guy Smit hefur nú sent frá sér afsökunarbeiðni á ensku og hún hljómar þannig: Afsökunarbeiðni Guy Smit á ensku: I just saw the clip and apologize too any of those kids and their parents if I misstreated one or another. I was of course disappointed and wanted to quickly thank and apologize the crowd and go inside the lockerroom. - Afsökunarbeiðni Guy Smit á íslensku: Ég var að sjá myndbandið og ég vil biðja alla þessa krakka og foreldra þeirra afsökunar ef ég kom illa fram við þau. Ég var auðvitað vonsvikinn og vildi klára það sem fyrst að þakka áhorfendum fyrir leikinn, biðja þá afsökunar og drífa mig inn í búningsklefa. Besta deild karla KR Breiðablik Stúkan Tengdar fréttir Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. 30. apríl 2024 11:01 „Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. 28. apríl 2024 21:47 Uppgjör og viðtöl: KR - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig á grasinu í Vesturbænum Breiðablik er komið á sigurbraut í Bestu deild karla eftir 3-2 sigur á KR á grasinu í Vesturbænum. Breiðablik komst 2-0 yfir seint í síðari hálfleik og virtist vera að sigla sigrinum þægilega í hús en lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 28. apríl 2024 20:30 Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fleiri fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Sjá meira
Hann gekk hundfúll af velli eftir 3-2 tap og sást ýta frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. Á þetta var bent í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og sérfræðingar þáttarins voru allt annað en hrifnir af hátterni Smits: „Mér fannst þetta bara lélegt. Ég tók eftir þessu, eftir leik. Þetta eru bara ungir krakkar að biðja einfaldlega um „five“, líta upp til hans,“ sagði Albert Brynjar Ingason. Hátterni Smits og umræðu úr Stúkunni má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. Guy Smit hefur nú sent frá sér afsökunarbeiðni á ensku og hún hljómar þannig: Afsökunarbeiðni Guy Smit á ensku: I just saw the clip and apologize too any of those kids and their parents if I misstreated one or another. I was of course disappointed and wanted to quickly thank and apologize the crowd and go inside the lockerroom. - Afsökunarbeiðni Guy Smit á íslensku: Ég var að sjá myndbandið og ég vil biðja alla þessa krakka og foreldra þeirra afsökunar ef ég kom illa fram við þau. Ég var auðvitað vonsvikinn og vildi klára það sem fyrst að þakka áhorfendum fyrir leikinn, biðja þá afsökunar og drífa mig inn í búningsklefa.
Afsökunarbeiðni Guy Smit á ensku: I just saw the clip and apologize too any of those kids and their parents if I misstreated one or another. I was of course disappointed and wanted to quickly thank and apologize the crowd and go inside the lockerroom. - Afsökunarbeiðni Guy Smit á íslensku: Ég var að sjá myndbandið og ég vil biðja alla þessa krakka og foreldra þeirra afsökunar ef ég kom illa fram við þau. Ég var auðvitað vonsvikinn og vildi klára það sem fyrst að þakka áhorfendum fyrir leikinn, biðja þá afsökunar og drífa mig inn í búningsklefa.
Besta deild karla KR Breiðablik Stúkan Tengdar fréttir Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. 30. apríl 2024 11:01 „Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. 28. apríl 2024 21:47 Uppgjör og viðtöl: KR - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig á grasinu í Vesturbænum Breiðablik er komið á sigurbraut í Bestu deild karla eftir 3-2 sigur á KR á grasinu í Vesturbænum. Breiðablik komst 2-0 yfir seint í síðari hálfleik og virtist vera að sigla sigrinum þægilega í hús en lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 28. apríl 2024 20:30 Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fleiri fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Sjá meira
Hundfúll og ýtti ungum KR-krökkum frá sér: „Ekki fallegt að sjá“ Hollenski markvörðurinn Guy Smit gekk hundfúll af velli eftir tap KR gegn Breiðabliki á sunnudagskvöld, og bandaði frá sér ungum KR-ingum sem vildu þó aðeins fá að gefa honum spaðafimmu. 30. apríl 2024 11:01
„Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. 28. apríl 2024 21:47
Uppgjör og viðtöl: KR - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig á grasinu í Vesturbænum Breiðablik er komið á sigurbraut í Bestu deild karla eftir 3-2 sigur á KR á grasinu í Vesturbænum. Breiðablik komst 2-0 yfir seint í síðari hálfleik og virtist vera að sigla sigrinum þægilega í hús en lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 28. apríl 2024 20:30