Slapp við rautt þrátt fyrir fólskubrot: „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2024 08:01 Eins og sjá má fór Nicolas Jackson ansi harkalega í Takehiro Tomiyasu. Nicolas Jackson, framherji Chelsea, þótti vera heppinn að sleppa við rautt spjald þegar hann braut illa á Takehiro Tomiyasu í leiknum gegn Arsenal í gær. Skytturnar unnu 5-0 stórsigur. Leandro Trossard kom Arsenal yfir á 4. mínútu. Fimm mínútum síðar traðkaði Jackson á ökklanum á Tomiyasu sem lá eftir. Arsenal fékk aukaspyrnu en Jackson fékk ekki einu sinni gult spjald fyrir brotið, þrátt fyrir að það hafi verið skoðað í VAR-herberginu. Jackson þótti sleppa ansi billega og margir furðuðu sig á því að Senegalinn hafi ekki verið rekinn út af. Meðal þeirra var Rio Ferdinand sem var álitsgjafi um leikinn á TNT. „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér!“ sagði Ferdinand forviða. Staðan var 1-0 í hálfleik en eftir hlé bætti Arsenal fjórum mörkum við. Ben White og Kai Havertz skoruðu tvö mörk hvor. Arsenal er með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Chelsea er í 9. sæti. Jackson, sem Chelsea keypti frá Villarreal fyrir tímabilið, hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 23. apríl 2024 23:31 Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. 23. apríl 2024 22:31 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Leandro Trossard kom Arsenal yfir á 4. mínútu. Fimm mínútum síðar traðkaði Jackson á ökklanum á Tomiyasu sem lá eftir. Arsenal fékk aukaspyrnu en Jackson fékk ekki einu sinni gult spjald fyrir brotið, þrátt fyrir að það hafi verið skoðað í VAR-herberginu. Jackson þótti sleppa ansi billega og margir furðuðu sig á því að Senegalinn hafi ekki verið rekinn út af. Meðal þeirra var Rio Ferdinand sem var álitsgjafi um leikinn á TNT. „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér!“ sagði Ferdinand forviða. Staðan var 1-0 í hálfleik en eftir hlé bætti Arsenal fjórum mörkum við. Ben White og Kai Havertz skoruðu tvö mörk hvor. Arsenal er með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Chelsea er í 9. sæti. Jackson, sem Chelsea keypti frá Villarreal fyrir tímabilið, hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 23. apríl 2024 23:31 Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. 23. apríl 2024 22:31 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 23. apríl 2024 23:31
Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. 23. apríl 2024 22:31