„Þetta fór svolítið mikið yfir á þeirra forsendur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. apríl 2024 22:13 Ólafur Kristjánsson stýrði kvennaliði í fyrsta sinn í kvöld. vísir / anton brink „Bara gott að vera komin í gang. Jafntefli, auðvitað hefði ég viljað sigur en ég held þetta hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit“ sagði Ólafur Kristjánsson að leik Fylkis og Þróttar loknum. 1-1 jafntefli varð niðurstaðan. Þetta var fyrsti leikur í Bestu deildinni. Ólafur tók við sem þjálfari Þróttar af Nik Chamberlain eftir síðasta tímabil. Hann var ekki að stressa sig of mikið á því að sækja sigur í sínum fyrsta leik. „Við náðum ekki að nýta færi í fyrri hálfleik. Þá með dugnaði komust Fylkisstelpurnar inn í leikinn, voru beinskeyttar og skora þetta fína mark úr horni. Það er bara í fótbolta, þú tekur þau úrslit sem þú færð og heldur áfram“ Þróttur virtist við völdin í upphafi seinni hálfleiks. Marki yfir og Fylkir ógnaði lítið en unnu sig inn í leikinn eftir því sem leið á. Hvað hefði þjálfarinn viljað sjá sitt lið gera betur? „Meiri ró. Ekki missa þetta í svona ‘transition’ eins og þetta varð. Rólegri á boltann og tengja fleiri sendingar saman, láta Fylki hlaupa því þá koma opnanir eins og í fyrri hálfleiknum. Þetta fór svolítið mikið, og hrós til þeirra, yfir á þeirra forsendur. Það varð svona fram og til baka svolítið.“ Þrátt fyrir að hafa misst sigur niður í jafntefli er margt jákvætt sem Ólafur tekur úr leiknum. „Við erum komnar í gang. Það voru kaflar þar sem stelpurnar létu axlirnar síga og boltann ganga sem voru virkilega góðir. Góð gegnumbrot í fyrri hálfleik og færi. Í seinni hálfleik fannst mér byrjunin ágæt, þá hefði ég viljað að við tækjum betur stjórn og dómineruðum meira. Þetta er langt mót, Fylkir gaf allt í þetta, verðugir andstæðingar. Jafntefli, tek það og svo er bara næsti leikur. Það þýðir ekki að missa sig í einhverjar tilfinningasveiflur.“ Næsti leikur Þróttar er gegn þreföldum Íslandsmeisturum Vals. Verðugur andstæðingur, svo sannarlega, en Þrótti hefur tekist að standa vel í þeim undanfarin ár. „Ég get ekki spáð hvernig sá leikur verður. Nú er bara að ná þessum leik úr sér og undirbúa fyrir Val. Þetta er geggjað að þetta sé byrjað og stutt á milli leikja“ sagði Ólafur að lokum. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Þetta var fyrsti leikur í Bestu deildinni. Ólafur tók við sem þjálfari Þróttar af Nik Chamberlain eftir síðasta tímabil. Hann var ekki að stressa sig of mikið á því að sækja sigur í sínum fyrsta leik. „Við náðum ekki að nýta færi í fyrri hálfleik. Þá með dugnaði komust Fylkisstelpurnar inn í leikinn, voru beinskeyttar og skora þetta fína mark úr horni. Það er bara í fótbolta, þú tekur þau úrslit sem þú færð og heldur áfram“ Þróttur virtist við völdin í upphafi seinni hálfleiks. Marki yfir og Fylkir ógnaði lítið en unnu sig inn í leikinn eftir því sem leið á. Hvað hefði þjálfarinn viljað sjá sitt lið gera betur? „Meiri ró. Ekki missa þetta í svona ‘transition’ eins og þetta varð. Rólegri á boltann og tengja fleiri sendingar saman, láta Fylki hlaupa því þá koma opnanir eins og í fyrri hálfleiknum. Þetta fór svolítið mikið, og hrós til þeirra, yfir á þeirra forsendur. Það varð svona fram og til baka svolítið.“ Þrátt fyrir að hafa misst sigur niður í jafntefli er margt jákvætt sem Ólafur tekur úr leiknum. „Við erum komnar í gang. Það voru kaflar þar sem stelpurnar létu axlirnar síga og boltann ganga sem voru virkilega góðir. Góð gegnumbrot í fyrri hálfleik og færi. Í seinni hálfleik fannst mér byrjunin ágæt, þá hefði ég viljað að við tækjum betur stjórn og dómineruðum meira. Þetta er langt mót, Fylkir gaf allt í þetta, verðugir andstæðingar. Jafntefli, tek það og svo er bara næsti leikur. Það þýðir ekki að missa sig í einhverjar tilfinningasveiflur.“ Næsti leikur Þróttar er gegn þreföldum Íslandsmeisturum Vals. Verðugur andstæðingur, svo sannarlega, en Þrótti hefur tekist að standa vel í þeim undanfarin ár. „Ég get ekki spáð hvernig sá leikur verður. Nú er bara að ná þessum leik úr sér og undirbúa fyrir Val. Þetta er geggjað að þetta sé byrjað og stutt á milli leikja“ sagði Ólafur að lokum.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira