Kveikti í sér fyrir utan dómshúsið þar sem réttað er yfir Trump Kjartan Kjartansson skrifar 19. apríl 2024 19:00 Trump við dómshúsið á Manhattan þegar réttarhöldin héldu áfram í morgun. AP/Spencer Platt Karlmaður kveikti í sjálfum sér í garði gegnt dómshúsinu þar sem réttarhöld yfir Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, fara fram á Manhattan í New York. Vegfarendur slökktu í manninum sem var fluttur burt á sjúkrabörum. AP-fréttastofan hefur eftir lögreglunni að maðurinn sé í lífshættu á brunadeild sjúkrahús. Talið er að maðurinn hafi komið frá Flórída. Hann hafi dregið fram dreifibréf með samsæriskenningum og dreift þeim í garðinum áður en hann kveikti í sér. Samkvæmt heimildum CNN-fréttastöðvarinnar hafði karlmaðurinn kastað dreifibréfunum upp í loftið og síðan síðan helt bensíni úr nokkrum brúsum yfir sig og kveikt í sér. Maðurinn er sagður hafa verið með tvö stór spjöld. Á öðru þeirra hafi staðið eitthvað um að Trump og Joe Biden forseti væru saman í liði og ætluðu sér að fremja fasískt valdarán. Á hinu spjaldinu hafi verið auglýsing fyrir bloggsíðu. Réttarhöldunum yfir Trump er lokið í dag eftir að loksins tókst að skipa kviðdóm og varamenn. Dómari sagði kviðdómnum að opnunarræður verjenda og saksóknara yrðu fluttar á mánudagsmorgun. Trump er ákærður fyrir að falsa bókhald fyrirtækisins síns til þess að hylma yfir greiðslur til fyrrverandi klámstjörnu fyrir forsetakosningarnar árið 2016. Konan hélt því fram að þau Trump hefðu átt í kynferðislegu sambandi. Máli er fyrsta sakamálið í sögu Bandaríkjanna þar sem fyrrverandi forseti er sakborningur. Fréttin verður uppfærð. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fleiri fréttir Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Sjá meira
AP-fréttastofan hefur eftir lögreglunni að maðurinn sé í lífshættu á brunadeild sjúkrahús. Talið er að maðurinn hafi komið frá Flórída. Hann hafi dregið fram dreifibréf með samsæriskenningum og dreift þeim í garðinum áður en hann kveikti í sér. Samkvæmt heimildum CNN-fréttastöðvarinnar hafði karlmaðurinn kastað dreifibréfunum upp í loftið og síðan síðan helt bensíni úr nokkrum brúsum yfir sig og kveikt í sér. Maðurinn er sagður hafa verið með tvö stór spjöld. Á öðru þeirra hafi staðið eitthvað um að Trump og Joe Biden forseti væru saman í liði og ætluðu sér að fremja fasískt valdarán. Á hinu spjaldinu hafi verið auglýsing fyrir bloggsíðu. Réttarhöldunum yfir Trump er lokið í dag eftir að loksins tókst að skipa kviðdóm og varamenn. Dómari sagði kviðdómnum að opnunarræður verjenda og saksóknara yrðu fluttar á mánudagsmorgun. Trump er ákærður fyrir að falsa bókhald fyrirtækisins síns til þess að hylma yfir greiðslur til fyrrverandi klámstjörnu fyrir forsetakosningarnar árið 2016. Konan hélt því fram að þau Trump hefðu átt í kynferðislegu sambandi. Máli er fyrsta sakamálið í sögu Bandaríkjanna þar sem fyrrverandi forseti er sakborningur. Fréttin verður uppfærð.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fleiri fréttir Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Sjá meira