Ákærður fyrir að nota slagorð SS-sveitanna á fjöldafundi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. apríl 2024 07:56 Björn Höcke er þekktur fyrir að ögra. AP/Jens Meyer Réttarhöld hefjast í dag yfir einum af helstu leiðtogum þýska stjórnmálaflokksins Valkostir fyrir Þýskaland en hann hefur verið ákærður fyrir að nota eitt helsta slagorð nasista. Það er ólöglegt í Þýskalandi að nota slagorð og tákn Nasistaflokksins en Björn Höcke er sakaður um að hafa notið slagorðið „Allt fyrir Þýskaland“ á fjöldasamkomu í Saxlandi. Slagorðið var notað SS-sveitum nasista og grafið á eggvopn þeirra. Höcke er leiðtogi Valkostir fyrir Þýskaland í Þýringalandi en bæði hann og armur flokksins í Þýringalandi eru á lista yfirvalda í Þýskalandi yfir öfgahópa og eru undir eftirliti. Yfirvöld hafa gefið lítið fyrir staðhæfingar Höcke um að hann hafi ekki vitað að „Allt fyrir Þýskaland“ hefði verið slagorð SS-sveitanna og hafa meðal annars bent á að hann sé fyrrverandi sagnfræðikennari. Þá hafa tveir aðrir flokksbræður hans verið áminntir fyrir notkun slagorðsins á síðustu árum. Höcke á yfir höfði sér sekt eða stutta fangelsisvist en dómstóllinn gæti einnig svipt hann tímabundið kosningaréttinum og kjörgengi. Það yrði mikið áfall fyrir bæði Höcke og flokkinn en þeim er spáð góðu gengi í komandi kosningum. Hér má finna ítarlega umfjöllun New York Times um málið. Þýskaland Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Það er ólöglegt í Þýskalandi að nota slagorð og tákn Nasistaflokksins en Björn Höcke er sakaður um að hafa notið slagorðið „Allt fyrir Þýskaland“ á fjöldasamkomu í Saxlandi. Slagorðið var notað SS-sveitum nasista og grafið á eggvopn þeirra. Höcke er leiðtogi Valkostir fyrir Þýskaland í Þýringalandi en bæði hann og armur flokksins í Þýringalandi eru á lista yfirvalda í Þýskalandi yfir öfgahópa og eru undir eftirliti. Yfirvöld hafa gefið lítið fyrir staðhæfingar Höcke um að hann hafi ekki vitað að „Allt fyrir Þýskaland“ hefði verið slagorð SS-sveitanna og hafa meðal annars bent á að hann sé fyrrverandi sagnfræðikennari. Þá hafa tveir aðrir flokksbræður hans verið áminntir fyrir notkun slagorðsins á síðustu árum. Höcke á yfir höfði sér sekt eða stutta fangelsisvist en dómstóllinn gæti einnig svipt hann tímabundið kosningaréttinum og kjörgengi. Það yrði mikið áfall fyrir bæði Höcke og flokkinn en þeim er spáð góðu gengi í komandi kosningum. Hér má finna ítarlega umfjöllun New York Times um málið.
Þýskaland Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira