„Heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða“ Árni Gísli Magnússon skrifar 13. apríl 2024 18:01 Kjartan Kári í leik með FH. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Kári Halldórsson skoraði eitt mark og átti stóran þátt í öðru þegar FH vann 3-2 útisigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Mark Kjartans Kára kom á 58. mínútu og reyndist sigurmark leiksins. „Þetta var bara geggjaður sigur hjá liðinu. Við byrjuðum sterkt, síðan aðeins undir lok fyrri hálfleiks duttum við niður síðan í byrjun seinni fengum við strax mark á okkur en sýndum karakter í liðinu og náðum að klára þetta“. KA jafnaði leikinn í 2-2 í upphafi síðari hálfleiks eftir að FH hafði komist í 2-0 forystu. Kjartan var þó ekki smeykur um að KA myndi ganga á lagið og klára leikinn á heimavelli. „Nei, ég veit hvað við getum í fótbolta og við erum flinkir fram á við, við sýndum það í dag. Góðir varnarlega og geggjaður sigur.“ Kjartan skoraði sigurmark leiksins á 58. mínútu þegar hann lét vaða vel fyrir utan teig en Jajalo hefði líklega átt að gera betur í marki KA. „Ég heyrði bara, ég veit ekki hvort það var Kjartan Henry (Finnbogason), en ég heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða. Ég veit að ég er góður skotmaður og svo sá ég að markmaðurinn stal aðeins metrum í fjær þannig ég setti hann bara í nærhornið.“ Þú hlustar sem sagt á nafna þinn þegar hann er að gefa þér ráðleggingar? „Já auðvitað, hann er náttúrulega markakóngur og hann elskar að skora mark þannig maður hlustar á hann, maður lærir af honum.“ „Bara fínar, mér finnst ekkert að þessu veðri, það er fínt veður hérna, en við erum bæta í þetta og okkur er að ganga betur og betur“, sagði Kjartan aðspurður hvað honum fyndist um fyrstu tvær umferðir mótsins. „Þetta var fín frammistaða hjá mér og liðinu. Það sýndu það allir eins og undir lokin að við vorum allir að berjast fyrir hvorn annan þannig ég segi bara að allt liðið var flott,“ bætti Kjartan við í lokin. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
„Þetta var bara geggjaður sigur hjá liðinu. Við byrjuðum sterkt, síðan aðeins undir lok fyrri hálfleiks duttum við niður síðan í byrjun seinni fengum við strax mark á okkur en sýndum karakter í liðinu og náðum að klára þetta“. KA jafnaði leikinn í 2-2 í upphafi síðari hálfleiks eftir að FH hafði komist í 2-0 forystu. Kjartan var þó ekki smeykur um að KA myndi ganga á lagið og klára leikinn á heimavelli. „Nei, ég veit hvað við getum í fótbolta og við erum flinkir fram á við, við sýndum það í dag. Góðir varnarlega og geggjaður sigur.“ Kjartan skoraði sigurmark leiksins á 58. mínútu þegar hann lét vaða vel fyrir utan teig en Jajalo hefði líklega átt að gera betur í marki KA. „Ég heyrði bara, ég veit ekki hvort það var Kjartan Henry (Finnbogason), en ég heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða. Ég veit að ég er góður skotmaður og svo sá ég að markmaðurinn stal aðeins metrum í fjær þannig ég setti hann bara í nærhornið.“ Þú hlustar sem sagt á nafna þinn þegar hann er að gefa þér ráðleggingar? „Já auðvitað, hann er náttúrulega markakóngur og hann elskar að skora mark þannig maður hlustar á hann, maður lærir af honum.“ „Bara fínar, mér finnst ekkert að þessu veðri, það er fínt veður hérna, en við erum bæta í þetta og okkur er að ganga betur og betur“, sagði Kjartan aðspurður hvað honum fyndist um fyrstu tvær umferðir mótsins. „Þetta var fín frammistaða hjá mér og liðinu. Það sýndu það allir eins og undir lokin að við vorum allir að berjast fyrir hvorn annan þannig ég segi bara að allt liðið var flott,“ bætti Kjartan við í lokin.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki