„Verður erfitt sumar fyrir Böðvar vin minn“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. apríl 2024 22:45 Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, var ekki sáttur með Ívar Orra Kristjánsson, dómara leiksins, Vísir/Anton Brink Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, var svekktur eftir 2-0 tap gegn Breiðabliki í 1. umferð Bestu deildarinnar. „Þeir voru betri í fyrri hálfleik og voru að spila boltanum á milli sín en fengu ekki mörg færi. Mér fannst við skapa nokkrar góðar stöður á vellinum. Við settum pressu á þá í seinni hálfleik en náðum ekki að reka endahnútinn á það,“ sagði Björn Daníel Sverrisson í samtali við Vísi eftir leik. Björn Daníel var ekki sáttur með að FH hafi ekki fengið vítaspyrnu þegar Damir Muminovic tók Sigurð Bjart Hallsson niður í teignum. „Að mínu mati var tekið víti af okkur. Við vorum einu marki undir á þeim tíma og það hefði breytt leiknum mikið. Ég veit ekki hvernig hann sá þetta ekki þar sem hann var fimm metra frá þessu en svona er þetta.“ „Ég er búinn að horfa á þetta atvik inn í klefa og mér finnst þetta hundrað prósent víti. Þetta gerist hratt og vonandi lifa menn og læra af þessu.“ Mikil umræða hefur skapast um breyttar áherslur dómara þar sem gulum spjöldum hefur fjölgað töluvert. Björn hafði þá sérstaklega miklar áhyggjur af Böðvari Böðvarssyni. „Það er erfitt fyrir marga að halda aftur af sér þegar þeir eru ósáttir með eitthvað. Þetta verður erfitt sumar fyrir Böðvar vin minn ef að hann fær alltaf gult spjald þegar hann er ósáttur út í dómarann. Þá held ég að hann verði í banni í fleiri leikjum heldur en hann spilar.“ „Það eru alltaf nýjar áherslur og menn verða að læra að fylgja þeim. Það er stutt þangað til að ég hætti og þetta verður orðið allt of flókið þegar að ég hætti,“ sagði Björn Daníel Sverrisson að lokum. FH Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
„Þeir voru betri í fyrri hálfleik og voru að spila boltanum á milli sín en fengu ekki mörg færi. Mér fannst við skapa nokkrar góðar stöður á vellinum. Við settum pressu á þá í seinni hálfleik en náðum ekki að reka endahnútinn á það,“ sagði Björn Daníel Sverrisson í samtali við Vísi eftir leik. Björn Daníel var ekki sáttur með að FH hafi ekki fengið vítaspyrnu þegar Damir Muminovic tók Sigurð Bjart Hallsson niður í teignum. „Að mínu mati var tekið víti af okkur. Við vorum einu marki undir á þeim tíma og það hefði breytt leiknum mikið. Ég veit ekki hvernig hann sá þetta ekki þar sem hann var fimm metra frá þessu en svona er þetta.“ „Ég er búinn að horfa á þetta atvik inn í klefa og mér finnst þetta hundrað prósent víti. Þetta gerist hratt og vonandi lifa menn og læra af þessu.“ Mikil umræða hefur skapast um breyttar áherslur dómara þar sem gulum spjöldum hefur fjölgað töluvert. Björn hafði þá sérstaklega miklar áhyggjur af Böðvari Böðvarssyni. „Það er erfitt fyrir marga að halda aftur af sér þegar þeir eru ósáttir með eitthvað. Þetta verður erfitt sumar fyrir Böðvar vin minn ef að hann fær alltaf gult spjald þegar hann er ósáttur út í dómarann. Þá held ég að hann verði í banni í fleiri leikjum heldur en hann spilar.“ „Það eru alltaf nýjar áherslur og menn verða að læra að fylgja þeim. Það er stutt þangað til að ég hætti og þetta verður orðið allt of flókið þegar að ég hætti,“ sagði Björn Daníel Sverrisson að lokum.
FH Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira