„Það er kannski ekkert gáfulegt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. mars 2024 14:39 Gylfi æfði á Valsvellinum í gær og mun spila sinn fyrsta leik þar í kvöld. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson segist treysta sér til að spila meira í kvöld en honum ef til vill leyfist. Hann mun þreyta frumraun sína fyrir Val gegn ÍA í Lengjubikarnum. Gylfi hefur verið að jafna sig af meiðslum síðustu mánuði og stundað æfingar á Spáni. Fyrst einn með sjúkraþjálfara og svo mætti hann á æfinga hjá bæði Fylki og Val þegar þau voru í æfingaferðum sínum, áður en hann samdi við Val í síðustu viku. Hann segir standið allt vera að koma til. „Standið er bara fínt. Mér leið mjög vel úti, það er smá öðruvísi að koma í kuldann og byrja að æfa á gervigrasinu en mér leið mjög vel eftir æfinguna í gær. Þetta snýst allt um að stýra álaginu næstu vikur,“ segir Gylfi. Gylfi er klár í slaginn fyrir kvöldið en gera má ráð fyrir að hann byrji á bekk Valsara. Hann treystir sér til að spila meira en hann fær líklega leyfi fyrir frá sjúkraþjálfarateymi Vals. „Ég treysti mér alltaf til að spila heilmikið en það er kannski ekkert gáfulegt. En eins og við höfum rætt við þjálfarann og sjúkraþjálfarann þá ætlum við að stjórna þessu. [Ég spila] kannski aðeins minna en mig myndi langa. Líklega er betra að gera aðeins minna til að byrja með og síðan auka þetta jafnt og þétt,“ segir Gylfi. Valur og ÍA mætast klukkan 18:00 að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Lengjubikar karla Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Afhjúpa númerið hans Gylfa í gæsahúðarmyndbandi Gylfi Þór Sigurðsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn fyrir skömmu mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 20. mars 2024 11:01 Myndir af Gylfa á fyrstu æfingunni á Íslandi sem leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val eru mættir heim til Íslands eftir æfingabúðirnar á Spáni. 19. mars 2024 11:20 Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. 18. mars 2024 08:01 „Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. 16. mars 2024 09:30 Åge ánægður með að Gylfi sé óánægður Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku var opinberaður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið staðfest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur sjálfur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Norðmaðurinn sat fyrir svörum á fjarfundi með blaðamönnum í dag og var spurður út í ákvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í landsliðið. 15. mars 2024 16:35 Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. 15. mars 2024 15:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Gylfi hefur verið að jafna sig af meiðslum síðustu mánuði og stundað æfingar á Spáni. Fyrst einn með sjúkraþjálfara og svo mætti hann á æfinga hjá bæði Fylki og Val þegar þau voru í æfingaferðum sínum, áður en hann samdi við Val í síðustu viku. Hann segir standið allt vera að koma til. „Standið er bara fínt. Mér leið mjög vel úti, það er smá öðruvísi að koma í kuldann og byrja að æfa á gervigrasinu en mér leið mjög vel eftir æfinguna í gær. Þetta snýst allt um að stýra álaginu næstu vikur,“ segir Gylfi. Gylfi er klár í slaginn fyrir kvöldið en gera má ráð fyrir að hann byrji á bekk Valsara. Hann treystir sér til að spila meira en hann fær líklega leyfi fyrir frá sjúkraþjálfarateymi Vals. „Ég treysti mér alltaf til að spila heilmikið en það er kannski ekkert gáfulegt. En eins og við höfum rætt við þjálfarann og sjúkraþjálfarann þá ætlum við að stjórna þessu. [Ég spila] kannski aðeins minna en mig myndi langa. Líklega er betra að gera aðeins minna til að byrja með og síðan auka þetta jafnt og þétt,“ segir Gylfi. Valur og ÍA mætast klukkan 18:00 að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Lengjubikar karla Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Afhjúpa númerið hans Gylfa í gæsahúðarmyndbandi Gylfi Þór Sigurðsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn fyrir skömmu mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 20. mars 2024 11:01 Myndir af Gylfa á fyrstu æfingunni á Íslandi sem leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val eru mættir heim til Íslands eftir æfingabúðirnar á Spáni. 19. mars 2024 11:20 Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. 18. mars 2024 08:01 „Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. 16. mars 2024 09:30 Åge ánægður með að Gylfi sé óánægður Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku var opinberaður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið staðfest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur sjálfur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Norðmaðurinn sat fyrir svörum á fjarfundi með blaðamönnum í dag og var spurður út í ákvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í landsliðið. 15. mars 2024 16:35 Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. 15. mars 2024 15:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Afhjúpa númerið hans Gylfa í gæsahúðarmyndbandi Gylfi Þór Sigurðsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn fyrir skömmu mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 20. mars 2024 11:01
Myndir af Gylfa á fyrstu æfingunni á Íslandi sem leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val eru mættir heim til Íslands eftir æfingabúðirnar á Spáni. 19. mars 2024 11:20
Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. 18. mars 2024 08:01
„Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. 16. mars 2024 09:30
Åge ánægður með að Gylfi sé óánægður Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku var opinberaður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið staðfest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur sjálfur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Norðmaðurinn sat fyrir svörum á fjarfundi með blaðamönnum í dag og var spurður út í ákvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í landsliðið. 15. mars 2024 16:35
Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. 15. mars 2024 15:01