„Það er kannski ekkert gáfulegt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. mars 2024 14:39 Gylfi æfði á Valsvellinum í gær og mun spila sinn fyrsta leik þar í kvöld. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson segist treysta sér til að spila meira í kvöld en honum ef til vill leyfist. Hann mun þreyta frumraun sína fyrir Val gegn ÍA í Lengjubikarnum. Gylfi hefur verið að jafna sig af meiðslum síðustu mánuði og stundað æfingar á Spáni. Fyrst einn með sjúkraþjálfara og svo mætti hann á æfinga hjá bæði Fylki og Val þegar þau voru í æfingaferðum sínum, áður en hann samdi við Val í síðustu viku. Hann segir standið allt vera að koma til. „Standið er bara fínt. Mér leið mjög vel úti, það er smá öðruvísi að koma í kuldann og byrja að æfa á gervigrasinu en mér leið mjög vel eftir æfinguna í gær. Þetta snýst allt um að stýra álaginu næstu vikur,“ segir Gylfi. Gylfi er klár í slaginn fyrir kvöldið en gera má ráð fyrir að hann byrji á bekk Valsara. Hann treystir sér til að spila meira en hann fær líklega leyfi fyrir frá sjúkraþjálfarateymi Vals. „Ég treysti mér alltaf til að spila heilmikið en það er kannski ekkert gáfulegt. En eins og við höfum rætt við þjálfarann og sjúkraþjálfarann þá ætlum við að stjórna þessu. [Ég spila] kannski aðeins minna en mig myndi langa. Líklega er betra að gera aðeins minna til að byrja með og síðan auka þetta jafnt og þétt,“ segir Gylfi. Valur og ÍA mætast klukkan 18:00 að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Lengjubikar karla Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Afhjúpa númerið hans Gylfa í gæsahúðarmyndbandi Gylfi Þór Sigurðsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn fyrir skömmu mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 20. mars 2024 11:01 Myndir af Gylfa á fyrstu æfingunni á Íslandi sem leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val eru mættir heim til Íslands eftir æfingabúðirnar á Spáni. 19. mars 2024 11:20 Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. 18. mars 2024 08:01 „Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. 16. mars 2024 09:30 Åge ánægður með að Gylfi sé óánægður Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku var opinberaður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið staðfest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur sjálfur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Norðmaðurinn sat fyrir svörum á fjarfundi með blaðamönnum í dag og var spurður út í ákvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í landsliðið. 15. mars 2024 16:35 Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. 15. mars 2024 15:01 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Sjá meira
Gylfi hefur verið að jafna sig af meiðslum síðustu mánuði og stundað æfingar á Spáni. Fyrst einn með sjúkraþjálfara og svo mætti hann á æfinga hjá bæði Fylki og Val þegar þau voru í æfingaferðum sínum, áður en hann samdi við Val í síðustu viku. Hann segir standið allt vera að koma til. „Standið er bara fínt. Mér leið mjög vel úti, það er smá öðruvísi að koma í kuldann og byrja að æfa á gervigrasinu en mér leið mjög vel eftir æfinguna í gær. Þetta snýst allt um að stýra álaginu næstu vikur,“ segir Gylfi. Gylfi er klár í slaginn fyrir kvöldið en gera má ráð fyrir að hann byrji á bekk Valsara. Hann treystir sér til að spila meira en hann fær líklega leyfi fyrir frá sjúkraþjálfarateymi Vals. „Ég treysti mér alltaf til að spila heilmikið en það er kannski ekkert gáfulegt. En eins og við höfum rætt við þjálfarann og sjúkraþjálfarann þá ætlum við að stjórna þessu. [Ég spila] kannski aðeins minna en mig myndi langa. Líklega er betra að gera aðeins minna til að byrja með og síðan auka þetta jafnt og þétt,“ segir Gylfi. Valur og ÍA mætast klukkan 18:00 að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Lengjubikar karla Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Tengdar fréttir Afhjúpa númerið hans Gylfa í gæsahúðarmyndbandi Gylfi Þór Sigurðsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn fyrir skömmu mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 20. mars 2024 11:01 Myndir af Gylfa á fyrstu æfingunni á Íslandi sem leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val eru mættir heim til Íslands eftir æfingabúðirnar á Spáni. 19. mars 2024 11:20 Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. 18. mars 2024 08:01 „Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. 16. mars 2024 09:30 Åge ánægður með að Gylfi sé óánægður Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku var opinberaður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið staðfest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur sjálfur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Norðmaðurinn sat fyrir svörum á fjarfundi með blaðamönnum í dag og var spurður út í ákvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í landsliðið. 15. mars 2024 16:35 Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. 15. mars 2024 15:01 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Sjá meira
Afhjúpa númerið hans Gylfa í gæsahúðarmyndbandi Gylfi Þór Sigurðsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn fyrir skömmu mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 20. mars 2024 11:01
Myndir af Gylfa á fyrstu æfingunni á Íslandi sem leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val eru mættir heim til Íslands eftir æfingabúðirnar á Spáni. 19. mars 2024 11:20
Gylfi spilar á Íslandi daginn fyrir EM-umspilið Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, er sagður spila sinn fyrsta leik í búningi Vals á Hlíðarenda á miðvikudaginn. 18. mars 2024 08:01
„Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. 16. mars 2024 09:30
Åge ánægður með að Gylfi sé óánægður Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Ísrael í næstu viku var opinberaður í dag. Þar var, eins og hafði áður verið staðfest, ekki að finna nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur sjálfur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun landsliðsþjálfarans Åge Hareide. Norðmaðurinn sat fyrir svörum á fjarfundi með blaðamönnum í dag og var spurður út í ákvörðun sína að velja Gylfa Þór ekki að þessu sinni í landsliðið. 15. mars 2024 16:35
Flestir spenntir fyrir Gylfa en ekki allir Mikil spenna virðist vera á meðal Valsara vegna komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til liðsins. Púlsinn var tekinn meðal almennings í Valsheimilinu í gær. 15. mars 2024 15:01