„Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2024 09:30 Gylfi Sigurðsson er mjög ósáttur við að hafa ekki verið valinn. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. „Það vakti athygli hjá mér í viðtali 433 við Gylfa að hann væri svona reiður að vera ekki í landsliðinu,“ sagði Stefán Árni Pálsson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Ég skil hann 100 prósent og ég skil ekki af hverju hann er ekki í landsliðinu. Ég myndi hafa hann í landsliðinu þó ekki væri nema bara til þess að taka vítaspyrnur.“ Klippa: Besta sætið | Fréttir vikunnar Aron Guðmundsson tók í sama streng og benti á að það hafi reglulega gerst síðustu ár að leikmenn sem séu ekki félagsbundnir séu valdir í landsliðið. „Gylfi hefur þennan x-faktor. Af hverju er Hareide allt í einu að breyta út af vananum núna og það fyrir þennan risaleik?“ Strákarnir ræddu einnig hversu mikilvæg nærvera Gylfa í hópnum gæti verið en hann er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi og besti landsliðsmaður Íslandssögunnar að flestra mati. „Þetta lið hefur ekki efni á að vera án Gylfa fyrst hann vill vera með,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hlusta má á þáttinn hér í fréttinni en þátturinn er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Umræðan um þetta mál hefst eftir níu mínútur af þættinum. Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira
„Það vakti athygli hjá mér í viðtali 433 við Gylfa að hann væri svona reiður að vera ekki í landsliðinu,“ sagði Stefán Árni Pálsson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Ég skil hann 100 prósent og ég skil ekki af hverju hann er ekki í landsliðinu. Ég myndi hafa hann í landsliðinu þó ekki væri nema bara til þess að taka vítaspyrnur.“ Klippa: Besta sætið | Fréttir vikunnar Aron Guðmundsson tók í sama streng og benti á að það hafi reglulega gerst síðustu ár að leikmenn sem séu ekki félagsbundnir séu valdir í landsliðið. „Gylfi hefur þennan x-faktor. Af hverju er Hareide allt í einu að breyta út af vananum núna og það fyrir þennan risaleik?“ Strákarnir ræddu einnig hversu mikilvæg nærvera Gylfa í hópnum gæti verið en hann er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi og besti landsliðsmaður Íslandssögunnar að flestra mati. „Þetta lið hefur ekki efni á að vera án Gylfa fyrst hann vill vera með,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hlusta má á þáttinn hér í fréttinni en þátturinn er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Umræðan um þetta mál hefst eftir níu mínútur af þættinum.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira