Tommi Steindórs vorkenndi Dagnýju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 06:31 Dagný Brynjarsdóttir leiðir hér West Ham liðið út sem fyrirliði en með henni er sonurinn Brynjar Atli. Getty/Henry Browne Besti vinur Dagnýjar Brynjarsdóttur í æsku var sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson og hann er í viðtali í nýju heimildarmyndinni um íslensku landsliðskonuna. Enska fótboltafélagið West Ham hefur framleitt heimildarmyndina „Ómarsson“ sem er um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. West Ham gerir að sjálfsögðu mikið úr því að Dagný var mikil West Ham kona í æsku og Tómas Steindórsson og faðir hans áttu nú örugglega talsverðan þátt í því þegar þau ólust upp á Hellu. West Ham sýndi stutt brot úr myndinni og þar eru Tómas og þjálfarinn Gunnar Rafn Borgþórsson í aðalhlutverki. „Faðir minn var eins og ég og efaðist alltaf um það að Dagný ætlaði að styðja West Ham. Við þurfum fleiri West Ham stuðningsmenn hér á Hellu sagði hann og það verður að vera Dagný,“ sagði Tómas. „Ég vorkenndi alltaf Dagný því ég ætlaði alltaf að spila fyrir West Ham en West Ham var ekki með kvennalið. Síðan fékk hún tækifæri til að spila fyrir West Ham og ég trúði því varla að hún væri að fara að spila fyrir West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hef alltaf verið stoltur stuðningsmaður West Ham en þegar hún skrifaði undir þar þá var þetta á allt öðru stigi. Ég sagði öllum frá því að besti vinur minn væri að skrifa undir hjá West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hafði auðvitað séð myndirnar af henni í West Ham treyjunni því hún er sannur stuðningsmaður West Ham liðsins. Ég er virkilega ánægður með það að hún hafi fengið þetta tækifæri og hafi stokkið á það,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson sem var einnig í viðtali. Hér fyrir neðan má sjá brotið úr heimildarmyndinni. I told everybody that my best friend is signing for West Ham! An exclusive clip from Ómarsson - showcasing the journey of a lifelong fan not only playing for, but captaining the team that she loves. The documentary lands on our YouTube channel this Friday (8 March), 12pm pic.twitter.com/8d9kUCTqDy— West Ham United Women (@westhamwomen) March 7, 2024 Enski boltinn Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Enska fótboltafélagið West Ham hefur framleitt heimildarmyndina „Ómarsson“ sem er um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. West Ham gerir að sjálfsögðu mikið úr því að Dagný var mikil West Ham kona í æsku og Tómas Steindórsson og faðir hans áttu nú örugglega talsverðan þátt í því þegar þau ólust upp á Hellu. West Ham sýndi stutt brot úr myndinni og þar eru Tómas og þjálfarinn Gunnar Rafn Borgþórsson í aðalhlutverki. „Faðir minn var eins og ég og efaðist alltaf um það að Dagný ætlaði að styðja West Ham. Við þurfum fleiri West Ham stuðningsmenn hér á Hellu sagði hann og það verður að vera Dagný,“ sagði Tómas. „Ég vorkenndi alltaf Dagný því ég ætlaði alltaf að spila fyrir West Ham en West Ham var ekki með kvennalið. Síðan fékk hún tækifæri til að spila fyrir West Ham og ég trúði því varla að hún væri að fara að spila fyrir West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hef alltaf verið stoltur stuðningsmaður West Ham en þegar hún skrifaði undir þar þá var þetta á allt öðru stigi. Ég sagði öllum frá því að besti vinur minn væri að skrifa undir hjá West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hafði auðvitað séð myndirnar af henni í West Ham treyjunni því hún er sannur stuðningsmaður West Ham liðsins. Ég er virkilega ánægður með það að hún hafi fengið þetta tækifæri og hafi stokkið á það,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson sem var einnig í viðtali. Hér fyrir neðan má sjá brotið úr heimildarmyndinni. I told everybody that my best friend is signing for West Ham! An exclusive clip from Ómarsson - showcasing the journey of a lifelong fan not only playing for, but captaining the team that she loves. The documentary lands on our YouTube channel this Friday (8 March), 12pm pic.twitter.com/8d9kUCTqDy— West Ham United Women (@westhamwomen) March 7, 2024
Enski boltinn Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira