Dæmdur í árs fangelsi fyrir að höfuðkúpubrjóta mann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2024 18:26 Ilias Chair í leik með Marokkó á HM í Katar undir lok árs 2022. Harry Langer/Getty Images Ilias Chair, landsliðsmaður Marokkó og leikmaður QPR í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í árs fangelsi af dómstól í Belgíu fyrir stórfellda líkamsárás. Höfuðkúpubraut hann mann með grjóti. The Guardian greinir frá því að í belgískum fjölmiðlum komi fram að Chair hafi verið dæmdur í tveggja ára fangelsi, þar af er annað skilorðsbundið. Þá þarf hann að greiða fórnarlambinu tæplega tvær og hálfa milljón króna í skaðabætur. QPR s Ilias Chair has been sent to prison after being found guilty of breaking a truck driver's skull with a rock.He s been sentenced to a year with a further 12 months suspended.(via @talkSPORT) pic.twitter.com/fTK8s3UkMl— The #EFL Zone (@TheFLZone) February 23, 2024 Í frétt Guardian segir að hinn 26 ára gamli Chair hafi slegið mann sem kallaður er Neils T í dómsskjölunum með steini í höfuðið er hópslagsmál áttu sér stað árið 2020. Chair – sem er fæddur í Belgíu - var hluti af hóp sem sigldi með kajak frá Belgíu til Frakklands. Ekki kemur fram hvernig en þeir lentu upp á kant við hóp af ferðamönnum sem voru á leið aftur í rútu sína í bænum Bazeilles. Í dómnum segir að Neils sé enn að glíma við afleiðingar höfuðhöggsins en hann höfuðkúpubrotnaði og missti meðvitund. Chair neitaði sök en myndbandsupptaka staðfesti að hann hefði slegið Neils í höfuðið. Chair hefur áfrýjað dómnum og á meðan það er ekki komin lokaniðurstaða í málið segir QPR að hann komi því til greina í leikmannahóp liðsins. Fyrir utan það hefur félagið sagt að það muni ekki tjá sig fyrr en lokaniðurstaða er komin í málið. Leikmaðurinn hefur komið við sögu í 31 deildarleik hjá QPR á þessari leiktíð og komið með beinum hætti að níu mörkum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
The Guardian greinir frá því að í belgískum fjölmiðlum komi fram að Chair hafi verið dæmdur í tveggja ára fangelsi, þar af er annað skilorðsbundið. Þá þarf hann að greiða fórnarlambinu tæplega tvær og hálfa milljón króna í skaðabætur. QPR s Ilias Chair has been sent to prison after being found guilty of breaking a truck driver's skull with a rock.He s been sentenced to a year with a further 12 months suspended.(via @talkSPORT) pic.twitter.com/fTK8s3UkMl— The #EFL Zone (@TheFLZone) February 23, 2024 Í frétt Guardian segir að hinn 26 ára gamli Chair hafi slegið mann sem kallaður er Neils T í dómsskjölunum með steini í höfuðið er hópslagsmál áttu sér stað árið 2020. Chair – sem er fæddur í Belgíu - var hluti af hóp sem sigldi með kajak frá Belgíu til Frakklands. Ekki kemur fram hvernig en þeir lentu upp á kant við hóp af ferðamönnum sem voru á leið aftur í rútu sína í bænum Bazeilles. Í dómnum segir að Neils sé enn að glíma við afleiðingar höfuðhöggsins en hann höfuðkúpubrotnaði og missti meðvitund. Chair neitaði sök en myndbandsupptaka staðfesti að hann hefði slegið Neils í höfuðið. Chair hefur áfrýjað dómnum og á meðan það er ekki komin lokaniðurstaða í málið segir QPR að hann komi því til greina í leikmannahóp liðsins. Fyrir utan það hefur félagið sagt að það muni ekki tjá sig fyrr en lokaniðurstaða er komin í málið. Leikmaðurinn hefur komið við sögu í 31 deildarleik hjá QPR á þessari leiktíð og komið með beinum hætti að níu mörkum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira