ÍTF greiddi félögum sínum 300 milljónir Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2024 12:15 Breiðablik og FH eru meðal þeirra félaga sem fá hæstan hlut af 300 milljóna greiðslu ÍTF, enda með lið í Bestu deild bæði karla og kvenna í fyrra. vísir/Hulda Margrét Félögin í efstu tveimur deildum karla og kvenna í fótbolta fengu samtals 300 milljónir króna á síðasta ári frá Íslenskum toppfótbolta, hagsmunasamtökum félaganna í þessum deildum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍTF en tekjur af réttindasölu samtakanna náum tæpum 360 milljónum króna á síðasta ári. Greiðslurnar til félaganna eru misháar og fara hæstu greiðslurnar til félaga sem áttu lið í Bestu deild karla, svo til þeirra sem áttu lið í Bestu deild kvenna, Lengjudeild karla og að lokum Lengjudeild kvenna. Skiptingin fer eftir réttindagreiðslum varðandi veðmál, gögn og sjónvarpsútsendingar. Samtökin tóku á sínum tíma alfarið yfir réttindasamninga félaga í efstu deildum af KSÍ, og segja söluverðmæti þeirra hafa aukist umtalsvert. Valsari í stjórn í stað KR-ings Heildartekjur á árinu 2023 voru um 460 milljónir króna en í tilkynningu ÍTF segir að verulegur kostnaður hafi fylgt því að koma nýju vörumerki Bestu deildanna á framfæri. Það muni áfram kosta fjármuni og vinnu en skila sér til lengri tíma litið. Hagnaður af starfsemi ÍTF var um 21 milljónir króna að teknu tilliti til fjármagnstekna og gengishagnaðar. Gert er ráð fyrir svipuðum hagnaði í ár og að greiðslur til aðildarfélaganna verði álíka háar. Orri Hlöðversson (Breiðabliki) er áfram formaður ÍTF, Jón Rúnar Halldórsson (FH) varaformaður og Guðbjörg Fanndal Torfadóttir (Aftureldingu) ritari. Í stjórn sitja jafnframt áfram Baldur Már Bragason (HK), Heimir Gunnlaugsson (Víkingi) og Samúel Samúelsson (Vestra) en Styrmir Þór Bragason (Val) kemur nýr inn í stað Jónasar Kristinssonar (KR). Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍTF en tekjur af réttindasölu samtakanna náum tæpum 360 milljónum króna á síðasta ári. Greiðslurnar til félaganna eru misháar og fara hæstu greiðslurnar til félaga sem áttu lið í Bestu deild karla, svo til þeirra sem áttu lið í Bestu deild kvenna, Lengjudeild karla og að lokum Lengjudeild kvenna. Skiptingin fer eftir réttindagreiðslum varðandi veðmál, gögn og sjónvarpsútsendingar. Samtökin tóku á sínum tíma alfarið yfir réttindasamninga félaga í efstu deildum af KSÍ, og segja söluverðmæti þeirra hafa aukist umtalsvert. Valsari í stjórn í stað KR-ings Heildartekjur á árinu 2023 voru um 460 milljónir króna en í tilkynningu ÍTF segir að verulegur kostnaður hafi fylgt því að koma nýju vörumerki Bestu deildanna á framfæri. Það muni áfram kosta fjármuni og vinnu en skila sér til lengri tíma litið. Hagnaður af starfsemi ÍTF var um 21 milljónir króna að teknu tilliti til fjármagnstekna og gengishagnaðar. Gert er ráð fyrir svipuðum hagnaði í ár og að greiðslur til aðildarfélaganna verði álíka háar. Orri Hlöðversson (Breiðabliki) er áfram formaður ÍTF, Jón Rúnar Halldórsson (FH) varaformaður og Guðbjörg Fanndal Torfadóttir (Aftureldingu) ritari. Í stjórn sitja jafnframt áfram Baldur Már Bragason (HK), Heimir Gunnlaugsson (Víkingi) og Samúel Samúelsson (Vestra) en Styrmir Þór Bragason (Val) kemur nýr inn í stað Jónasar Kristinssonar (KR).
Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira