Heitir því að halda áfram að berjast fyrir frjálsu Rússlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. febrúar 2024 12:12 Yulia segist vita hvers vegna Alexei var myrtur og að hún muni leysa frá skjóðunni á næstunni. „Ég vil lifa í frjálsu Rússlandi, ég vil byggja upp frjálst Rússland,“ segir Yulia Navalnaya, ekkja andófsmannsins Alexei Navalní, í myndskeiði þar sem hún heitir því að halda áfram baráttu eiginmanns síns. „Vladimir Pútín drap eiginmann minn,“ segir Navalnaya. Hún muni vinna með rússnesku þjóðinni til að berjast við stjórnvöld og byggja nýtt Rússland. „Þegar hann drap Alexei drap Pútín helminginn af mér; helminginn af hjarta mínu og helminginn af sálu minni,“ segir Navalnaya. „En ég á enn hinn helminginn og hann segir mér að ég eigi ekki rétt á því að gefast upp. Ég mun halda áfram vinnu Alexei Navalní; halda áfram að berjast fyrir landinu okkar.“ Navalny's widow Yulia:"I will continue Alexei Navalny's work. Continue to fight for our country together with you...Against war and corruption...And I urge you to stand beside me." Yulia that she "knows why Putin killed Alexei" and "will soon tell about it" pic.twitter.com/jBEM5M2faf— Pjotr Sauer (@PjotrSauer) February 19, 2024 Stjórnvöld í Moskvu hafa neitað því að bera ábyrgð á dauða Navalní, sem var sagður hafa látist eftir göngutúr í fangelsinu þar sem honum var haldið. Leiðtogar á Vesturlöndum hafa hins vegar ekki veigrað sér við því að lýsa Pútín ábyrgan og í morgun sagði Dmitry Peskov að yfirlýsingar þeirra væru algjörlega óásættanlegar og ergjandi. Þær myndu ekki hafa nein áhrif á stöðu Pútín. Utanríkisráðherra Eistlands, Margus Tsahkna, gekk svo langt að kalla Pútín „morðingja“. Navalnaya mun funda með utanríkisráðherrum Evrópusambandsríkjanna seinna í dag. Rússland Mál Alexei Navalní Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Fleiri fréttir Norðmaður fékk næstum flutningaskip inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Sjá meira
„Vladimir Pútín drap eiginmann minn,“ segir Navalnaya. Hún muni vinna með rússnesku þjóðinni til að berjast við stjórnvöld og byggja nýtt Rússland. „Þegar hann drap Alexei drap Pútín helminginn af mér; helminginn af hjarta mínu og helminginn af sálu minni,“ segir Navalnaya. „En ég á enn hinn helminginn og hann segir mér að ég eigi ekki rétt á því að gefast upp. Ég mun halda áfram vinnu Alexei Navalní; halda áfram að berjast fyrir landinu okkar.“ Navalny's widow Yulia:"I will continue Alexei Navalny's work. Continue to fight for our country together with you...Against war and corruption...And I urge you to stand beside me." Yulia that she "knows why Putin killed Alexei" and "will soon tell about it" pic.twitter.com/jBEM5M2faf— Pjotr Sauer (@PjotrSauer) February 19, 2024 Stjórnvöld í Moskvu hafa neitað því að bera ábyrgð á dauða Navalní, sem var sagður hafa látist eftir göngutúr í fangelsinu þar sem honum var haldið. Leiðtogar á Vesturlöndum hafa hins vegar ekki veigrað sér við því að lýsa Pútín ábyrgan og í morgun sagði Dmitry Peskov að yfirlýsingar þeirra væru algjörlega óásættanlegar og ergjandi. Þær myndu ekki hafa nein áhrif á stöðu Pútín. Utanríkisráðherra Eistlands, Margus Tsahkna, gekk svo langt að kalla Pútín „morðingja“. Navalnaya mun funda með utanríkisráðherrum Evrópusambandsríkjanna seinna í dag.
Rússland Mál Alexei Navalní Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Fleiri fréttir Norðmaður fékk næstum flutningaskip inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Sjá meira