Van Dijk tekur fulla ábyrgð á skrípamarkinu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 10:31 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hughreystir hér Virgil van Dijk eftir leikinn. Getty/Marc Atkins Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók á sig sökina vegna marksins sem Gabriel Martinelli skoraði fyrir Arsenal á móti Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Markið var svokallað skrípamark en leikmenn Liverpool færðu Martinelli þá boltann á silfurfati eftir mikinn misskilning. Van Dijk og Alisson markvörður rákust saman við vítateigslínuna og Martinelli gat í framhaldinu sett boltann í tómt markið. Martinelli kom Arsenal yfir í 2-1 með þessu marki á 67. mínútu en Arsenal vann leikinn 3-1. Liverpool var orðið manni færra þegar Arsenal skoraði þriðja markið. „Þetta var erfiður dagur. Ég tek fulla ábyrgð á 2-1 markinu. Það er stórt augnablik í leiknum. Ég hefði átt að taka betri ákvörðun og það er sárt fyrir mig,“ sagði Virgil van Dijk. ESPN segir frá. „Þessi vendipunktur í leiknum skrifast á mig. Ég hefði átt að reyna að sparka boltanum í burtu. Auðvitað hefur svona ekki gerst oft á mínum ferli og ég mun ná mér eftir þetta,“ sagði Van Dijk. „Ég er ekki að leita af afsökun en Alisson kom aðeins við mig og náði ekki að koma boltanum í burtu. Ég tek fulla ábyrgð á þessu og reyni að passa upp á það að þetta gerist ekki aftur,“ „Það er sárt að tapa. Hvernig við töpuðum í dag var algjör óþarfi.“ „Það er leiðinlegt að sjá alla stuðningsmennina okkar ferðast alla leið hingað til að sjá liðið tapa og það er ekki gaman að eiga þátt í mistökum. Ég mun leggja mikið á mig og koma sterkari til baka,“ sagði Van Dijk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Markið var svokallað skrípamark en leikmenn Liverpool færðu Martinelli þá boltann á silfurfati eftir mikinn misskilning. Van Dijk og Alisson markvörður rákust saman við vítateigslínuna og Martinelli gat í framhaldinu sett boltann í tómt markið. Martinelli kom Arsenal yfir í 2-1 með þessu marki á 67. mínútu en Arsenal vann leikinn 3-1. Liverpool var orðið manni færra þegar Arsenal skoraði þriðja markið. „Þetta var erfiður dagur. Ég tek fulla ábyrgð á 2-1 markinu. Það er stórt augnablik í leiknum. Ég hefði átt að taka betri ákvörðun og það er sárt fyrir mig,“ sagði Virgil van Dijk. ESPN segir frá. „Þessi vendipunktur í leiknum skrifast á mig. Ég hefði átt að reyna að sparka boltanum í burtu. Auðvitað hefur svona ekki gerst oft á mínum ferli og ég mun ná mér eftir þetta,“ sagði Van Dijk. „Ég er ekki að leita af afsökun en Alisson kom aðeins við mig og náði ekki að koma boltanum í burtu. Ég tek fulla ábyrgð á þessu og reyni að passa upp á það að þetta gerist ekki aftur,“ „Það er sárt að tapa. Hvernig við töpuðum í dag var algjör óþarfi.“ „Það er leiðinlegt að sjá alla stuðningsmennina okkar ferðast alla leið hingað til að sjá liðið tapa og það er ekki gaman að eiga þátt í mistökum. Ég mun leggja mikið á mig og koma sterkari til baka,“ sagði Van Dijk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira