Segja aðgerðum í Khan Younis að ljúka og beina sjónum að Rafah Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2024 06:33 Íbúar flýja Khan Younis á mánudag, eftir harðar aðgerðir Ísraelsmanna á svæðinu. AP/Fatima Shbair Ísraelsher er nú að ljúka aðgerðum sínum í Khan Younis, þar sem tekist hefur að uppræta Hamas, og mun næst beina sjónum sínum að Rafah. Þetta sagði Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, á Twitter/X og bætti því við að stöðugur þrýstingur á Hamas væri helsta von Ísraelsmanna um að endurheimta gíslana sem teknir voru 7. október síðastliðinn. Ráðherrann sagði herinn myndu halda áfram aðgerðum þar til markmiðum væri náð en þau eru að útrýma Hamas og frelsa gíslana. Orð Gallant vekja ugg en gríðarlegur fjöldi Palestínumanna dvelur nú í Rafah eftir að hafa neyðst til að flýja heimili sín annars staðar á Gasa. Borgin er á syðsta hluta svæðisins og erfitt að sjá hvert almennir borgara eiga að geta flúið átökin, þar sem Ísraelsmenn og Egyptar hafa ekki viljað hleypa þeim yfir landamærin. Viðræður standa yfir um mögulegt vopnahlé, með milligöngu Katar, Egyptalands og Bandaríkjanna. Talsmaður utanríkisráðuneytis Katar segir Ísraelsmenn hafa samþykkt fyrirliggjandi tillögu og henni hafi verið vel tekið af fulltrúum Hamas. AFP hefur hins vegar eftir heimildarmanni með tengsl inn í Hamas að fullyrðingar talsmannsins væru ótímabærar og að enn ætti eftir að ná samkomulagi um grundvallaratriði. Tillögurnar eru sagðar fela í sér sex vikna hlé á átökum og frelsun gísla í haldi Hamas gegn lausn einstaklinga sem haldið er í fangelsum í Ísrael. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Sjá meira
Þetta sagði Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, á Twitter/X og bætti því við að stöðugur þrýstingur á Hamas væri helsta von Ísraelsmanna um að endurheimta gíslana sem teknir voru 7. október síðastliðinn. Ráðherrann sagði herinn myndu halda áfram aðgerðum þar til markmiðum væri náð en þau eru að útrýma Hamas og frelsa gíslana. Orð Gallant vekja ugg en gríðarlegur fjöldi Palestínumanna dvelur nú í Rafah eftir að hafa neyðst til að flýja heimili sín annars staðar á Gasa. Borgin er á syðsta hluta svæðisins og erfitt að sjá hvert almennir borgara eiga að geta flúið átökin, þar sem Ísraelsmenn og Egyptar hafa ekki viljað hleypa þeim yfir landamærin. Viðræður standa yfir um mögulegt vopnahlé, með milligöngu Katar, Egyptalands og Bandaríkjanna. Talsmaður utanríkisráðuneytis Katar segir Ísraelsmenn hafa samþykkt fyrirliggjandi tillögu og henni hafi verið vel tekið af fulltrúum Hamas. AFP hefur hins vegar eftir heimildarmanni með tengsl inn í Hamas að fullyrðingar talsmannsins væru ótímabærar og að enn ætti eftir að ná samkomulagi um grundvallaratriði. Tillögurnar eru sagðar fela í sér sex vikna hlé á átökum og frelsun gísla í haldi Hamas gegn lausn einstaklinga sem haldið er í fangelsum í Ísrael.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Sjá meira