Segja þrjá stjóra passa best fyrir Liverpool og einn er Norðmaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 08:00 Jürgen Klopp er ekki að lesa fréttina þarna en ekki er vitað hversu mikinn þátt hann tekur í að finna eftirmann sinn. Getty/Alexander Hassenstein Liverpool er að horfa í kringum sig og hefja leit að eftirmanni Jürgen Klopp. Þjóðverjinn hættir með liðið í sumar eftir níu ára starf. Spænska stórblaðið Marca hellti sér í smá rannsóknarvinnu til að finna út hvaða stjóri passar best fyrir Liverpool. Blaðamaður Marca bendir reyndar á það að Liverpool eigi eftir að ákveða hvort félagið vilji knattspyrnustjóra sem er svipaður og Klopp eða fá nýjar og allt aðrar áherslur inn á Anfield. Buscando al sustituto de Klopp en el Liverpool: el deseado, el similar y el tapado https://t.co/qVZlGu1zLC por @miguelangaro— MARCA (@marca) January 29, 2024 Vilji félagið fylgja sömu slóð og Klopp var að fara, sem er líklegt, þá segir blaðið hafa funduð þrjá stjóra sem passa best fyrir Liverpool. Blaðið notaði Coachinside forritið til að kalla eftir stjórum sem vilja spila ákveðinn fótbolta og fylgja svipuðum leikstíl og Liverpool spilar og vill spila. Einn af þessum stjórum er Xabi Alonso, stjóri Bayer Leverkusen, sem hefur verið orðaður við starfið frá fyrstu mínútu en annar er Spánverjinn Luis Enrique sem nú stýrir franska liðinu Paris Saint Germain. Þriðji maðurinn kemur nokkuð á óvart en það er Norðmaðurinn Kjetil Knutsen sem hefur verið að gera góða hluti með norska félagið Bodö/Glimt. Staðarblaðið Avisa Nordland bar þessa grein í Marca undir Knutsen. „Það er gaman að þessu. Ég skil svo sem alveg af hverju ég kom upp en fyrir utan það eru hinir kostirnir mun betri. Það er samt gaman að menn séu að taka eftir því sem við erum að gera í Glimt. Við leggjum áherslu á liðið en ekki einstaklingana,“ sagði Knutsen. Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Spænska stórblaðið Marca hellti sér í smá rannsóknarvinnu til að finna út hvaða stjóri passar best fyrir Liverpool. Blaðamaður Marca bendir reyndar á það að Liverpool eigi eftir að ákveða hvort félagið vilji knattspyrnustjóra sem er svipaður og Klopp eða fá nýjar og allt aðrar áherslur inn á Anfield. Buscando al sustituto de Klopp en el Liverpool: el deseado, el similar y el tapado https://t.co/qVZlGu1zLC por @miguelangaro— MARCA (@marca) January 29, 2024 Vilji félagið fylgja sömu slóð og Klopp var að fara, sem er líklegt, þá segir blaðið hafa funduð þrjá stjóra sem passa best fyrir Liverpool. Blaðið notaði Coachinside forritið til að kalla eftir stjórum sem vilja spila ákveðinn fótbolta og fylgja svipuðum leikstíl og Liverpool spilar og vill spila. Einn af þessum stjórum er Xabi Alonso, stjóri Bayer Leverkusen, sem hefur verið orðaður við starfið frá fyrstu mínútu en annar er Spánverjinn Luis Enrique sem nú stýrir franska liðinu Paris Saint Germain. Þriðji maðurinn kemur nokkuð á óvart en það er Norðmaðurinn Kjetil Knutsen sem hefur verið að gera góða hluti með norska félagið Bodö/Glimt. Staðarblaðið Avisa Nordland bar þessa grein í Marca undir Knutsen. „Það er gaman að þessu. Ég skil svo sem alveg af hverju ég kom upp en fyrir utan það eru hinir kostirnir mun betri. Það er samt gaman að menn séu að taka eftir því sem við erum að gera í Glimt. Við leggjum áherslu á liðið en ekki einstaklingana,“ sagði Knutsen.
Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira