Segja þrjá stjóra passa best fyrir Liverpool og einn er Norðmaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 08:00 Jürgen Klopp er ekki að lesa fréttina þarna en ekki er vitað hversu mikinn þátt hann tekur í að finna eftirmann sinn. Getty/Alexander Hassenstein Liverpool er að horfa í kringum sig og hefja leit að eftirmanni Jürgen Klopp. Þjóðverjinn hættir með liðið í sumar eftir níu ára starf. Spænska stórblaðið Marca hellti sér í smá rannsóknarvinnu til að finna út hvaða stjóri passar best fyrir Liverpool. Blaðamaður Marca bendir reyndar á það að Liverpool eigi eftir að ákveða hvort félagið vilji knattspyrnustjóra sem er svipaður og Klopp eða fá nýjar og allt aðrar áherslur inn á Anfield. Buscando al sustituto de Klopp en el Liverpool: el deseado, el similar y el tapado https://t.co/qVZlGu1zLC por @miguelangaro— MARCA (@marca) January 29, 2024 Vilji félagið fylgja sömu slóð og Klopp var að fara, sem er líklegt, þá segir blaðið hafa funduð þrjá stjóra sem passa best fyrir Liverpool. Blaðið notaði Coachinside forritið til að kalla eftir stjórum sem vilja spila ákveðinn fótbolta og fylgja svipuðum leikstíl og Liverpool spilar og vill spila. Einn af þessum stjórum er Xabi Alonso, stjóri Bayer Leverkusen, sem hefur verið orðaður við starfið frá fyrstu mínútu en annar er Spánverjinn Luis Enrique sem nú stýrir franska liðinu Paris Saint Germain. Þriðji maðurinn kemur nokkuð á óvart en það er Norðmaðurinn Kjetil Knutsen sem hefur verið að gera góða hluti með norska félagið Bodö/Glimt. Staðarblaðið Avisa Nordland bar þessa grein í Marca undir Knutsen. „Það er gaman að þessu. Ég skil svo sem alveg af hverju ég kom upp en fyrir utan það eru hinir kostirnir mun betri. Það er samt gaman að menn séu að taka eftir því sem við erum að gera í Glimt. Við leggjum áherslu á liðið en ekki einstaklingana,“ sagði Knutsen. Enski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira
Spænska stórblaðið Marca hellti sér í smá rannsóknarvinnu til að finna út hvaða stjóri passar best fyrir Liverpool. Blaðamaður Marca bendir reyndar á það að Liverpool eigi eftir að ákveða hvort félagið vilji knattspyrnustjóra sem er svipaður og Klopp eða fá nýjar og allt aðrar áherslur inn á Anfield. Buscando al sustituto de Klopp en el Liverpool: el deseado, el similar y el tapado https://t.co/qVZlGu1zLC por @miguelangaro— MARCA (@marca) January 29, 2024 Vilji félagið fylgja sömu slóð og Klopp var að fara, sem er líklegt, þá segir blaðið hafa funduð þrjá stjóra sem passa best fyrir Liverpool. Blaðið notaði Coachinside forritið til að kalla eftir stjórum sem vilja spila ákveðinn fótbolta og fylgja svipuðum leikstíl og Liverpool spilar og vill spila. Einn af þessum stjórum er Xabi Alonso, stjóri Bayer Leverkusen, sem hefur verið orðaður við starfið frá fyrstu mínútu en annar er Spánverjinn Luis Enrique sem nú stýrir franska liðinu Paris Saint Germain. Þriðji maðurinn kemur nokkuð á óvart en það er Norðmaðurinn Kjetil Knutsen sem hefur verið að gera góða hluti með norska félagið Bodö/Glimt. Staðarblaðið Avisa Nordland bar þessa grein í Marca undir Knutsen. „Það er gaman að þessu. Ég skil svo sem alveg af hverju ég kom upp en fyrir utan það eru hinir kostirnir mun betri. Það er samt gaman að menn séu að taka eftir því sem við erum að gera í Glimt. Við leggjum áherslu á liðið en ekki einstaklingana,“ sagði Knutsen.
Enski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira