Arteta segir spænska fjölmiðla bulla: Ekki að fórna Arsenal fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 08:00 Mikel Arteta með Jürgen Klopp en þeir eru ekki báðir á förum úr ensku úrvalsdeildinni i sumar. Getty/Chris Brunskill Spænskir fjölmiðlar héldu því fram í gærkvöldi að Mikel Arteta væri að hætta með Arsenal liðið eftir þetta tímabil en Sky Sports fékk það staðfest að það sé ekkert til í þeim fréttum. Arteta hefur verið orðaður við Barcelona starfið eftir að Xavi tilkynnti um helgina að hann ætli ekki halda áfram sem þjálfari Börsunga eftir þetta tímabil. Sky Sports News has been told Mikel Arteta is going nowhere, with reports in Spain linking him to the Barcelona job pic.twitter.com/ahzJLab3aC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2024 Um tíma leit út fyrir að þetta yrði helgin þar sem Jürgen Klopp, Xavi og Arteta myndu allir tilkynna starfslok sín en það er ekki rétt. Sky Sports fékk það staðfest að Arteta sé ekkert að hugsa um það að yfirgefa Arsenal í sumar. Spænska blaðið Diario AS sagði fyrst frá því að Spánverjinn hefði látið sitt fólk vita af því að hann væri tilbúinn að yfirgefa Emirates til að taka við Barcelona liðinu. Xavi gaf það út að hann myndi hætta með liðið í vor eftir að Barcelona tapaði 5-3 í spænsku deildinni á heimavelli á móti Villarreal. Eftir tapið er liðið ellefu stigum á eftir toppliði Girona. Arteta er 41 árs gamall og tók við Arsenal liðinu af Unai Emery í desember 2019. Hann gerði liðið að bikarmeisturum 2020 og kom liðinu aftur í Meistaradeildina í ár efir sex ára fjarveru. Mikel Arteta has no plans to leave Arsenal at the end of the season, Sky Sports News has been told Reports in Spain today have suggested that the Gunners boss intends to step down in the summer, with a number of outlets linking him to the Barcelona job. pic.twitter.com/4GfLZZM4Y7— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Arteta hefur verið orðaður við Barcelona starfið eftir að Xavi tilkynnti um helgina að hann ætli ekki halda áfram sem þjálfari Börsunga eftir þetta tímabil. Sky Sports News has been told Mikel Arteta is going nowhere, with reports in Spain linking him to the Barcelona job pic.twitter.com/ahzJLab3aC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2024 Um tíma leit út fyrir að þetta yrði helgin þar sem Jürgen Klopp, Xavi og Arteta myndu allir tilkynna starfslok sín en það er ekki rétt. Sky Sports fékk það staðfest að Arteta sé ekkert að hugsa um það að yfirgefa Arsenal í sumar. Spænska blaðið Diario AS sagði fyrst frá því að Spánverjinn hefði látið sitt fólk vita af því að hann væri tilbúinn að yfirgefa Emirates til að taka við Barcelona liðinu. Xavi gaf það út að hann myndi hætta með liðið í vor eftir að Barcelona tapaði 5-3 í spænsku deildinni á heimavelli á móti Villarreal. Eftir tapið er liðið ellefu stigum á eftir toppliði Girona. Arteta er 41 árs gamall og tók við Arsenal liðinu af Unai Emery í desember 2019. Hann gerði liðið að bikarmeisturum 2020 og kom liðinu aftur í Meistaradeildina í ár efir sex ára fjarveru. Mikel Arteta has no plans to leave Arsenal at the end of the season, Sky Sports News has been told Reports in Spain today have suggested that the Gunners boss intends to step down in the summer, with a number of outlets linking him to the Barcelona job. pic.twitter.com/4GfLZZM4Y7— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira