Íranir segjast ekki hafa átt aðkomu að árásinni á Bandaríkjamenn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. janúar 2024 06:33 Árásin var gerð á herstöðina „Tower 22“ í norðausturhluta Jórdaníu, skammt frá landamærunum að Sýrlandi. AP/Planet Labs PBC Stjórnvöld í Íran hafa neitað að hafa átt aðkomu að drónaárásinni sem varð þremur hermönnum Bandaríkjanna að bana á herstöð í Jórdaníu um helgina. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði árásina hafa verið gerða af vígahópum studdum af Íran og hefur hótað hefndum. Sendinefnd Íran við Sameinuðu þjóðirnar sendi frá sér yfirlýsingu um málið þar sem sagði að um væri að ræða skærur milli Bandaríkjamanna og andspyrnuhópa á svæðinu og að Íran hefði ekki átt þátt að máli. Íslamska andspyrnuhreyfingin, nokkurs konar regnhlífasamtök vopnaðra hreyfinga sem hafa freistað þess að hrekja Bandaríkjamenn frá Írak og Sýrlandi, lýsti árásinni á hendur sér. Hreyfingin nýtur stuðnings Íran og er sögð hafa gerð tilraunir til að nýta sér ófriðin á Gasa til að auka árásir sínar. Bandarískir hermenn í Írak og Sýrlandi hafa sætt nær daglegum loftárásum frá því að Hamas réðust á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn. Þetta er hins vegar í fyrsta sinn sem mannfall verður og eykur enn á spennuna á milli Bandaríkjanna og Íran. Stjórnvöld í Íran hafa greint frá því að fjórir hefðu verið teknir af lífi í tengslum við aðgerð leyniþjónustu Ísrael, sem miðaði að því að framkvæma sprengjuárás á verksmiðju sem framleiðir búnað fyrir varnarmálaráðuneyti Íran. Íran hefur sakað Ísrael um að hafa myrt fjölda embættis- og vísindamanna í tengslum við deilur ríkjanna um kjarnorkuáætlun fyrrnefnda. Íran Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði árásina hafa verið gerða af vígahópum studdum af Íran og hefur hótað hefndum. Sendinefnd Íran við Sameinuðu þjóðirnar sendi frá sér yfirlýsingu um málið þar sem sagði að um væri að ræða skærur milli Bandaríkjamanna og andspyrnuhópa á svæðinu og að Íran hefði ekki átt þátt að máli. Íslamska andspyrnuhreyfingin, nokkurs konar regnhlífasamtök vopnaðra hreyfinga sem hafa freistað þess að hrekja Bandaríkjamenn frá Írak og Sýrlandi, lýsti árásinni á hendur sér. Hreyfingin nýtur stuðnings Íran og er sögð hafa gerð tilraunir til að nýta sér ófriðin á Gasa til að auka árásir sínar. Bandarískir hermenn í Írak og Sýrlandi hafa sætt nær daglegum loftárásum frá því að Hamas réðust á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn. Þetta er hins vegar í fyrsta sinn sem mannfall verður og eykur enn á spennuna á milli Bandaríkjanna og Íran. Stjórnvöld í Íran hafa greint frá því að fjórir hefðu verið teknir af lífi í tengslum við aðgerð leyniþjónustu Ísrael, sem miðaði að því að framkvæma sprengjuárás á verksmiðju sem framleiðir búnað fyrir varnarmálaráðuneyti Íran. Íran hefur sakað Ísrael um að hafa myrt fjölda embættis- og vísindamanna í tengslum við deilur ríkjanna um kjarnorkuáætlun fyrrnefnda.
Íran Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira