Fjarvera Rashford innanhússmál sem Ten Hag mun taka á Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 17:23 Erik Ten Hag vildi ekki gefa út opinberlega hvað hefði farið milli hans og Rashford. Visionhaus/Getty Images Marcus Rashford var ekki valinn í leikmannahóp Manchester United gegn Newport í fjórðu umferð FA bikarsins. Uppgefin ástæða eru veikindi leikmannsins, en hann sást á næturklúbbi í Belfast á fimmtudag og æfði hvorki föstudag né laugardag. Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, tjáði sig stuttlega um fjarveru Rashford á blaðamannafundi fyrir leik. „Fjarvera Marcus Rashford er innanhússmál. Mál sem ég mun taka á.“ Vísir greindi frá því í gær að það hafi sést til Rashford á skemmistað í Belfast í Norður-Írlandi á fimmtudagskvöld, aðfaranótt föstudags. Hann hafi svo tilkynnt félaginu að hann væri veikur og gæti ekki æft á föstudeginum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem agavandamál koma upp hjá Manchester United, og ekki í fyrsta sinn sem Marcus Rashford veldur þeim. Fyrr á tímabilinu komst Rashford í vandræði hjá þjálfaranum fyrir að fagna afmæli sínu á skemmtistað beint eftir 3-0 tap gegn erkifjendum þeirra, Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. 4. nóvember 2023 11:06 Í beinni: Newport - Man. United| United menn mæta D-deildarliði Smáliðið Newport County tekur á móti stórliði Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en heimamenn eru frá Wales og spila í ensku D-deildinni. 28. janúar 2024 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, tjáði sig stuttlega um fjarveru Rashford á blaðamannafundi fyrir leik. „Fjarvera Marcus Rashford er innanhússmál. Mál sem ég mun taka á.“ Vísir greindi frá því í gær að það hafi sést til Rashford á skemmistað í Belfast í Norður-Írlandi á fimmtudagskvöld, aðfaranótt föstudags. Hann hafi svo tilkynnt félaginu að hann væri veikur og gæti ekki æft á föstudeginum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem agavandamál koma upp hjá Manchester United, og ekki í fyrsta sinn sem Marcus Rashford veldur þeim. Fyrr á tímabilinu komst Rashford í vandræði hjá þjálfaranum fyrir að fagna afmæli sínu á skemmtistað beint eftir 3-0 tap gegn erkifjendum þeirra, Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. 4. nóvember 2023 11:06 Í beinni: Newport - Man. United| United menn mæta D-deildarliði Smáliðið Newport County tekur á móti stórliði Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en heimamenn eru frá Wales og spila í ensku D-deildinni. 28. janúar 2024 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. 4. nóvember 2023 11:06
Í beinni: Newport - Man. United| United menn mæta D-deildarliði Smáliðið Newport County tekur á móti stórliði Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en heimamenn eru frá Wales og spila í ensku D-deildinni. 28. janúar 2024 16:00