Búið að ákveða daginn sem kærumál Man. City verða tekin fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 07:01 Erling Haaland og Manchester City félagar eiga yfir sér 115 kærumál vegna brota á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/James Gill Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, hefur tjáð sig hvenær um öll kærumálin gegn Manchester City verða tekin fyrir. Það er búið að kæra og refsa Everton liðinu síðan að fréttist af því að enska úrvalsdeildin ætlaði að kæra Manchester City fyrir meira en hundrað brot á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir það er það ekki orðið opinbert hvenær 115 kærumál Manchester City verða tekin fyrir hjá dómstól ensku úrvalsdeildarinnar. Tíu stig voru tekin af Everton fyrir áramót fyrir brot á rekstrarreglum deildarinnar og bæði Everton og Nottingham Forest voru kærð fyrir brot á rekstrarreglum á mánudaginn. Everton gæti því misst fleiri stig en þessi tíu. Masters kom fram fyrir þingnefnd í gær og sagði þar að það væri búið að ákveða daginn sem City menn fá tækifæri til að verja sig fyrir fyrrnefndum kærum en hann gæti bara ekki sagt frá því hvenær sá dagur verður. „Ef eitthvað félag, hvort sem það eru meistararnir eða annað lið, hefur brotið reglur um eyðslu, þá væru þau í nákvæmlega sömu stöðu og Everton og Nottingham Forest,“ sagði Richard Masters við þingnefndarmenn. „Fjöldi og eðli kæranna gegn Manchester City, sem ég augljóslega get ekki talað um hér, þýða það að þær verða teknar fyrir í allt öðru umhverfi,“ sagði Masters. „Það er búið að ákveða daginn sem málið fær áheyrn. Því miður get ég ekki sagt ykkur meira nema að það sé gangur í þessu máli,“ sagði Masters. Premier League CEO Richard Masters has confirmed to the DCMS select committee that a date has been set for Manchester City s Premier League hearing for their alleged 115 breaches of financial rules Masters could not specify the exact date pic.twitter.com/KKMznJbNWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 16, 2024 Enski boltinn Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
Það er búið að kæra og refsa Everton liðinu síðan að fréttist af því að enska úrvalsdeildin ætlaði að kæra Manchester City fyrir meira en hundrað brot á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir það er það ekki orðið opinbert hvenær 115 kærumál Manchester City verða tekin fyrir hjá dómstól ensku úrvalsdeildarinnar. Tíu stig voru tekin af Everton fyrir áramót fyrir brot á rekstrarreglum deildarinnar og bæði Everton og Nottingham Forest voru kærð fyrir brot á rekstrarreglum á mánudaginn. Everton gæti því misst fleiri stig en þessi tíu. Masters kom fram fyrir þingnefnd í gær og sagði þar að það væri búið að ákveða daginn sem City menn fá tækifæri til að verja sig fyrir fyrrnefndum kærum en hann gæti bara ekki sagt frá því hvenær sá dagur verður. „Ef eitthvað félag, hvort sem það eru meistararnir eða annað lið, hefur brotið reglur um eyðslu, þá væru þau í nákvæmlega sömu stöðu og Everton og Nottingham Forest,“ sagði Richard Masters við þingnefndarmenn. „Fjöldi og eðli kæranna gegn Manchester City, sem ég augljóslega get ekki talað um hér, þýða það að þær verða teknar fyrir í allt öðru umhverfi,“ sagði Masters. „Það er búið að ákveða daginn sem málið fær áheyrn. Því miður get ég ekki sagt ykkur meira nema að það sé gangur í þessu máli,“ sagði Masters. Premier League CEO Richard Masters has confirmed to the DCMS select committee that a date has been set for Manchester City s Premier League hearing for their alleged 115 breaches of financial rules Masters could not specify the exact date pic.twitter.com/KKMznJbNWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 16, 2024
Enski boltinn Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira