Newcastle gæti þurft að losa leikmenn til að fylgja fjárhagsreglum Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 16:30 Darren Eales, forstjóri Newcastle, sagði erfitt að fylgja regluverki ensku úrvalsdeildarinnar og útilokaði ekki að losa leikmenn frá félaginu. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Darren Eales, forstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, sagði félagið í vandræðum með að halda sig innan regluverks fjárhagslaga ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA. Newcastle gæti þurft að losa sig við leikmenn til að stemma bókhaldið. Newcastle gaf nýlega út ársreikning fyrir tímabilið 2022/23 þar sem kom í ljós að félagið hefði tapaði 73.4 milljónum punda. Tapið er skýrt sem kostnaður við „fjárfestingar í leikmannahóp og æfingaaðstöðu liðsins“. Málið er tvíþætt, Newcastle þarf bæði að hlíta lögum UEFA (Financial Fair Play) og ensku úrvalsdeildarinnar (Profit and Sustainability Regulations, PSR). Takist félaginu ekki að stemma bókhaldið af gæti það neyðst til að selja frá sér leikmenn. Everton þekkir það vel hvað gerist ef reglurnar eru brotnar, 10 stig voru dregin frá liðinu fyrr á þessu tímabili vegna brota á PSR reglum. Samkvæmt þeirri reglugerð má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Newcastle hefur tapað 164.1 milljón punda síðustu þrjú tímabil, en samkvæmt fjármálasérfræðingum Swiss Ramble mun u.þ.b. 31 milljón dragast frá þeirri upphæð. Það setur Newcastle þó enn utan marka PSR reglugerðarinnar. „Allar ákvarðanir verða teknar með hag félagsins í huga. Ég mun ekki tjá mig um einstaka leikmenn, en ég get sagt að ef Newcastle á að komast á toppinn, verður nauðsynlegt að skipta einhverjum leikmönnum út. Regluverkið er mjög óskýrt og hluti af því hvetur félög til að losa sig við leikmenn sem er óskiljanlegt“ sagði Darren Eales í viðtali við Sky Sports. Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Newcastle gaf nýlega út ársreikning fyrir tímabilið 2022/23 þar sem kom í ljós að félagið hefði tapaði 73.4 milljónum punda. Tapið er skýrt sem kostnaður við „fjárfestingar í leikmannahóp og æfingaaðstöðu liðsins“. Málið er tvíþætt, Newcastle þarf bæði að hlíta lögum UEFA (Financial Fair Play) og ensku úrvalsdeildarinnar (Profit and Sustainability Regulations, PSR). Takist félaginu ekki að stemma bókhaldið af gæti það neyðst til að selja frá sér leikmenn. Everton þekkir það vel hvað gerist ef reglurnar eru brotnar, 10 stig voru dregin frá liðinu fyrr á þessu tímabili vegna brota á PSR reglum. Samkvæmt þeirri reglugerð má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Newcastle hefur tapað 164.1 milljón punda síðustu þrjú tímabil, en samkvæmt fjármálasérfræðingum Swiss Ramble mun u.þ.b. 31 milljón dragast frá þeirri upphæð. Það setur Newcastle þó enn utan marka PSR reglugerðarinnar. „Allar ákvarðanir verða teknar með hag félagsins í huga. Ég mun ekki tjá mig um einstaka leikmenn, en ég get sagt að ef Newcastle á að komast á toppinn, verður nauðsynlegt að skipta einhverjum leikmönnum út. Regluverkið er mjög óskýrt og hluti af því hvetur félög til að losa sig við leikmenn sem er óskiljanlegt“ sagði Darren Eales í viðtali við Sky Sports.
Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira