Newcastle gæti þurft að losa leikmenn til að fylgja fjárhagsreglum Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 16:30 Darren Eales, forstjóri Newcastle, sagði erfitt að fylgja regluverki ensku úrvalsdeildarinnar og útilokaði ekki að losa leikmenn frá félaginu. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Darren Eales, forstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, sagði félagið í vandræðum með að halda sig innan regluverks fjárhagslaga ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA. Newcastle gæti þurft að losa sig við leikmenn til að stemma bókhaldið. Newcastle gaf nýlega út ársreikning fyrir tímabilið 2022/23 þar sem kom í ljós að félagið hefði tapaði 73.4 milljónum punda. Tapið er skýrt sem kostnaður við „fjárfestingar í leikmannahóp og æfingaaðstöðu liðsins“. Málið er tvíþætt, Newcastle þarf bæði að hlíta lögum UEFA (Financial Fair Play) og ensku úrvalsdeildarinnar (Profit and Sustainability Regulations, PSR). Takist félaginu ekki að stemma bókhaldið af gæti það neyðst til að selja frá sér leikmenn. Everton þekkir það vel hvað gerist ef reglurnar eru brotnar, 10 stig voru dregin frá liðinu fyrr á þessu tímabili vegna brota á PSR reglum. Samkvæmt þeirri reglugerð má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Newcastle hefur tapað 164.1 milljón punda síðustu þrjú tímabil, en samkvæmt fjármálasérfræðingum Swiss Ramble mun u.þ.b. 31 milljón dragast frá þeirri upphæð. Það setur Newcastle þó enn utan marka PSR reglugerðarinnar. „Allar ákvarðanir verða teknar með hag félagsins í huga. Ég mun ekki tjá mig um einstaka leikmenn, en ég get sagt að ef Newcastle á að komast á toppinn, verður nauðsynlegt að skipta einhverjum leikmönnum út. Regluverkið er mjög óskýrt og hluti af því hvetur félög til að losa sig við leikmenn sem er óskiljanlegt“ sagði Darren Eales í viðtali við Sky Sports. Enski boltinn Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
Newcastle gaf nýlega út ársreikning fyrir tímabilið 2022/23 þar sem kom í ljós að félagið hefði tapaði 73.4 milljónum punda. Tapið er skýrt sem kostnaður við „fjárfestingar í leikmannahóp og æfingaaðstöðu liðsins“. Málið er tvíþætt, Newcastle þarf bæði að hlíta lögum UEFA (Financial Fair Play) og ensku úrvalsdeildarinnar (Profit and Sustainability Regulations, PSR). Takist félaginu ekki að stemma bókhaldið af gæti það neyðst til að selja frá sér leikmenn. Everton þekkir það vel hvað gerist ef reglurnar eru brotnar, 10 stig voru dregin frá liðinu fyrr á þessu tímabili vegna brota á PSR reglum. Samkvæmt þeirri reglugerð má félag ekki tapa meira en 105 milljónum punda yfir þrjú tímabil. Newcastle hefur tapað 164.1 milljón punda síðustu þrjú tímabil, en samkvæmt fjármálasérfræðingum Swiss Ramble mun u.þ.b. 31 milljón dragast frá þeirri upphæð. Það setur Newcastle þó enn utan marka PSR reglugerðarinnar. „Allar ákvarðanir verða teknar með hag félagsins í huga. Ég mun ekki tjá mig um einstaka leikmenn, en ég get sagt að ef Newcastle á að komast á toppinn, verður nauðsynlegt að skipta einhverjum leikmönnum út. Regluverkið er mjög óskýrt og hluti af því hvetur félög til að losa sig við leikmenn sem er óskiljanlegt“ sagði Darren Eales í viðtali við Sky Sports.
Enski boltinn Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira